Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 32
 Þjóðmál haust 2014 31 samið um mig og mér til háðungar, kol féll í Þjóðleikhúsinu . Sigrún sagði þá í tölvu- skeyti til mín, að flestar athugasemdir mínar snerust um aukaatriði og sum um túlk- un aratriði . Þar er ég hjartanlega sammála henni . Það er einmitt lóðið í ritgerð minni: Geir Sigurðsson reyndi að vísa stór virki Changs og Hallidays á bug með þótta- full um athuga semdum um nokkur um- deilanleg og smá vægileg atriði, um leið og hann horfði fram hjá þeim fjársjóði nýrra upplýsinga, sem þau höfðu safnað saman í fjögur hundruð viðtölum og hundruðum gagna, sem áður höfðu ekki verið tiltæk . „Grein Geirs fjallar einkum um vinnubrögð C[hangs] og H[allidays] og ég get ekki séð að hann horfi með því móti fram hjá þeirri staðreynd að Maó hafi verið illmenni og níðingur . Allar vangaveltur um að Maó hafi verið jafnvondur og Stalín og Hitler, svo og siðferðilegar umvandanir þínar til sagnfræðinga um mikilvægi þess að þeir taki sér stöðu með lýðnum og fórnarlömbunum gegn böðlinum, eiga auk þess ekkert erindi í ritrýnt fræðitímarit,“ segir Sigrún í tölvuskeyti sínu . „Ég skal þó viðurkenna að mér finnast lokaorð hans kannski full sterk en aðalatriðið er samt þetta: Í mínum huga þyrfti grein þín að vera einhver meiriháttar afhjúpun svo réttlæta mætti birtingu hennar sem svar við ítardómi sem birtist fyrir 6 árum síðan .“ Hér á næstu blaðsíðum er ritgerð mín óbreytt, eins og ég sendi hana Sögu fyrir tveimur árum . Lesendur geta sjálfir dæmt . Dr . Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, þýðandi Svartbókar kommúnismans, flytur fyrirlestur um ævisögu Maós í Háskóla Íslands 2 . nóvember 2012 . Ljósmynd: Morgunblaðið / Kristinn Ingvarsson .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.