Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 107

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 107
Var Kjartan hér í meginatriðum á sama máli og Jón Ólafsson ritstjóri hafði verið í Reykjavíkur-grein sinni fyrr á árinu. Helstu ástæðuna fyrir því að Kjartan Helgason lýsti sig hlynntan aðskilnaði kvað hann þó vera þá upplausn sem hann teldi hafa grafið um sig í kirkjulöggjöfmni og gerði það meðal annars að verkum að rekstur sókna væri orðinn mjög ótryggur. Fólst vandinn í því að sóknarnefndum væri gert að skyldu að halda við kirkju og öllu sem henni heyrði til. Hins vegar væri nú öllum heimilt að segja sig úr söfnuðinum og ganga í fríkirkjusöfnuð. Með þessu væri tekjum sókna stefnt í tvísýnu og engin fjármálastofnun væri því lengur fús að veita söfnuðum lán með tryggingu í tekjum þeirra.42 Þarna vísaði Kjartan til stjórnarskrárákvæðis um rétt fólks til að stofna söfnuði utan þjóðkirkjunnar og ákvæði laga um gjaldfrelsi þeirra er það gerðu eins og vikið er að hér að framan.43 Lokaorð hans voru þessi: Að eg aðhyllist skilnaðinn, stafar ekki af neinni oftrú á það, að nýtt líf og kristileg vakning myndi að sjálfsögðu verða afleiðingin þegar í stað. Nei, eg get miklu fremur búist við ótal erfiðleikum fyrst í stað og jafnvel nokkru tjóni í andlegum efnum á sumum stöðum. En eg hefi þá von, að af því tjóni mundu hljótast hyggindi... Og eg hefi þá von, að sá vísir til nýrrar kirkju eða kirkna, sem við það [þ.e. við aðskilnað] myndaðist - hvort sem hann yrði veigamikill í byrjun eða ekki — yrði að minsta kosti mörgum manni kœrri en þjóðkirkjan er nú. Það sem menn sjálfir stofna og hlúa að og leggja eitthvað í sölurnar fyrir, verður þeim venjulega ólíkt hjartfólgnara en hitt, sem troði er upp á þá og þeir skyldaðir til að styðja. Þessvegna held eg, að fríkirkja, sem myndaðist af fúsum vilja og þörf, myndi verða væntanlegri til þroska þegar fram líða stundir.44 [Leturbr. Nýtt kirkjubl.] Eftir alllangar umræður bar Haraldur Níelsson (1868-1928) prófessor fram tillögu á þá leið að prestastefnan lýsti því yfir „...að hún er ekki mótfallin aðskilnaði ríkis og kirkju, þegar það er komið í ljós að hann sé alvarlegur vilji meiri hluta þjóðarinnar“.45 Tillagan var samþykkt með naumum meirihluta (sjö atkvæðum gegn fimm). Allur þorri fundarmanna [svo]“. G[ísli] S[veinsson] 1915: 278. [Leturbr. Nýtt kirkjubl.]. Gísli Sveinsson var síðar virkur í starfi þjóðkirkjunnar sem forystumaður Hinna almennu kirkjufunda sem haldnir voru frá 4. til 7. áratugar 20. aldar og kirkjuráðsmaður 1937-1947 og aftur 1953-1959. 42 Kjartan Helgason 1912:185. 43 Lovs. f. Isl. 1889(21): 742. 44 Kjartan Helgason 1912: 185-186. Kjartan hefur líklega verið sammála Þórhalli Bjarnarsyni um að allir kristnir söfnuðir ættu að njóta fornra kirkjueigna en ekki deilt þeirri skoðun hans að kongregationaliskt fyrirkomulag ætti að leysa þjóðkirkjuna af hólmi. 45 ÞÍ1994-BA/1. Prestastefnan í Reykjavík 1912: 158.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.