Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 126

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 126
í þriðja lagi, hverjar af þessum breytingum urðu varanlegar og hvaða spor skilja þær eftir sig í samtímalögum ? Margir mundu telja að svörin við þessum spurningum séu að miklu leyti sjálfgefm, en bein svör er erfitt að finna í fræðiritum. Til eru heilu bækurnar um forn lög sem minnast varla á trúarlög, þar eru lög Rómverja talin upphaf vestrænna laga. Það er helst fyrsta spurningin og þá aðallega fyrri hluti hennar sem nýtur vinsæida sem rannsóknarefni.3 Merkar fornleifar, t.d. bókasöfn á leirtöflum, hafa fundist í Sýrlandi, í rústum af borgunum Ebla4; Mari, Úgarit5; og Alalakh. Þetta er nyrsta svæðið í Kanaanslandi, þarna finnast textar sem minna á atburði Biblíunnar, en eru frá eldri tíma. Á tímanum fyrir stofnun Israelsríkis (um 1100 fyrir Krist) ríkir þarna fjölgyðistrú,6 æðstur guða er El, síðar fer Jahve (Yahve, YHWH) að koma inn í myndina.7 Lífsviðurværi fólksins er hjarðbúskapur og ræktun, en konungar ríkja í borgunum, a.m.k. af og til. Að öllu þessu leyti er ekkert ósamræmi milli fornleifafræðinnar og frásagna Biblíunnar. Kanversku þjóðirnar og ættbálkarnir eiga í stöðugum ófriði sín á milli og það er líka kunnugt úr Biblíunni. Hebrear voru kanversk þjóð sem samanstóð af 12 ættbálkum, þar af virðist Júda vera stærstur. Lengi framan af virðast þessir ættbálkar vera undir oki Filistea auk þess að berjast innbyrðis.8 9 En svo sameinast þeir með þeim hætti að allir ættbálkarnir 12 gangast undir sameiginlegt úrskurðarvald hins eina Guðs, Jahve. Sameinaðir sigra Hebrear svo Filistea, leggja undir sig Kanaansland og stofna Ísraelsríki. Eingyðistrúin er orðin til og verður ríkistrú ísraels.7,9 Frásagnir Biblíunnar af aðdraganda og stofnun Ísraelsríkis eru miklu mun nákvæmari en hliðstæðar frásagnir hjá öðrum þjóðum. 3 Edelman, D. V., 1996: The triumph of Elohim: from Yahwisms to Judaisms. Eerdmans, 262 pp.; Goodman, L. E., 1996: God of Abraham. Oxford University Press, xvii, 364 pp.; Klinghoffer, D., 2003: The discovery ofGod: Abraham and the birth ofmonotheism. lst ed. Doubleday, xvi, 348 pp. 4 Magnusson, M., 1977: The archaeology ofthe Bible lands, British Broadcasting Corporation 5 Smith, M. S„ 2001: The origins of biblical monotheism : Israel’s polytheistic background and the Ugaritic texts. Oxford University Press, xviii. 325 pp. 6 Sommer, B. D„ 2009: The bodies of God and the world of ancient Israel. Cambridge University Press, xv, 334 pp. 7 Moor, J. C. d„ 1990: The rise ofYahwism: the roots of Israelite monotheism. Bibliotheca ephemeridum theologicarum Lovaniensium ; 91, Leuven University Press, xii, 320 pp 8 Davies, P. R. and J. Rogerson, 2005: The Old Testament World, Second Edition, T&T Clark International. 9 Noort, E„ J. v. Ruiten, and J. C. d. Vos, 2009: The land of Israel in Bible, history, and theology-. studies in honour of Ed. Noort. Brill, xvii, 471 pp. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.