Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 145

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 145
discordantium canonum, en ýmist kallað Nova collectio, Decreta, Corpus Juris Canonici eða Decretum Gratiani. Það má geta þess að það var einmitt í Bologna sem eitt eintak af Corpus Juris Civilis sýndi sig að vera til. Með Corpus Juris Canonici er aftur á móti ekki verið að gefa út almenn (civil) lög heldur sérstök lög fyrir kirkjuna (canon). Rit Gratians hlaut þó ekki viðurkenningu sem kirkjulög, ýmsir áttu eftir að koma að verkinu og það var ekki fýrr en um 1500 að verkinu telst lokið, en síðan gildir Corpus Juris Canonici sem lögbók kaþólsku kirkjunnar allar götur fram til 1918. Strax á 12. öld byrja fræðimenn að glósa afrit af Corpus Juris Canonici og jafnskjótt og prentun er fundin upp er farið að prenta bókina, oft með þessum glósum. Þetta líta margir á sem fyrsta vísinn að lögfræðilegu fræði- starfi nútímans. Hvað með hefnd í þessari bók? Því er fljótsvarað, hún finnst ekki. En þar er slegið föstu að boðorðin 10 séu bindandi samkvæmt boði Páls postula. Það þýðir væntanlega að hefndardráp eru eins og hver annar glæpur, en því önsuðu fáir í vaidastétt. Corpus Juris Canonici er mjög í anda Corpus Juris Civilis og Rómaréttar þó ekki fari á milli mála að hér er kristin lögbók á ferðinni (Corpus Juris Canonici BOOK II51). Upphaf nútímalaga En gera verður grein fyrir því, að miðað við elstu tíma er töluverður afstöðu- munur á endurgjaldslögum, þessum miðaldalögum og svo aftur nútímalögum. Skýrasta dæmið er foráttuglæpir sem krefjast hámarksrefsingar, svo sem morð. I upphaflegum hefndarrétti skal refsingin falla á fjölskyldu sakamannsins, það er jafnvel enn meiri refsing að drepa son hans en hann sjálfann svo dæmi sé tekið55. I endurgjaldslögum, sem gyðingdómur byggist á, er sú veigamikla breyting að nú skal refsingin falla á þann seka og hann skal lífláta (t.d. Fjórða Mósebók 35:9). Rómverskur réttur, og síðar germanskur réttur, sem byggja á hefndarrétti með einhverju ívafi frá endurgjaldslögum, leyfa sáttargjörð með fébótum. Þetta er fortakslaust bannað í nútímalögum, þar getur enginn keypt sig frá hámarksrefsingu með sektum eða fébótum. Þar er nútímaréttur kominn nær gyðingdómi en miðaldaréttur var.56 55 Það má jafnvel skilja Sonatorrek þannig, að versta hugarvíl Egils sé ekki sonamissirinn heldur það að geta ekki komið fram hefndum á hafinu sem tók annann sona hans. 56 Að þessu marki fór Evrópa þá lengstu braut sem hægt var að fara, þegar hún nánast enduruppgötvaði sína eigin fortíð í þýðingum Gerardus Cremonensis á 87 arabískum handritum sem fundust í bókasöfnum íToledo á Spáni á 12. öld. Þarna kynntist hinn vestræni heimur Sókratesi, Platoni, 143 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.