Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 102

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 102
þremur árum áður.17 Loks var það mat hans að sú breyting sem hafði orðið 1907 á launafyrirkomulagi presta fjötraði kirkjuna við ríkið.18 En ríkisvaldið gekkst þá í ábyrgð fyrir að prestar hlytu lögbundin laun sín og skuldbatt sig til að leggja úr landssjóði það sem á kynni að vanta ef tekjur prestlaunasjóðs hrykkju ekki til.19 Er í stórum dráttum enn sami háttur hafður á í þessu efni.20 Um sama leyti ritaði Sigurbjörn Astvaldur Gíslason (1876-1969) guðfræðingur um aðskilnað í Lögréttu. Helstu rök Sigurbjörns fyrir honum voru trúarlegs eðlis: Vjer treystum því samt, kristindómsvinirnir, að úr rúsrum [svo] þjóðkirkj- unnar muni rísa fríkirkja, þar sem verði miklu meiri samvinna milli presta og safnaða, miklu meira gagn að prestunum og miklu meira afl til að gagnsýra þjóðlíf vort, til sannra þjóðþrifa, en nú er í þjóðkirkjunni.21 Sigurbjörn Ástvaldur batt því vonir um kirkjulega vakningu við aðskilnað hennar firá ríkinu. Er athyglisvert að bera það saman við þá afstöðu Þórhalls Bjarnarsonar að með aðskilnaði mætti betur tryggja rúmgóða kirkju.22 Má hér greina muninn á þeim guðfræðistefnum sem þessir tveir menn 17 Hjalti Hugason 201 la: 29, nmgr. 47. 18 Jón Ólafsson 1912c: 69. 19 Stjórnartíðindi 1907(A): 298. Bjarni Sigurðsson 1986: 204-207. 20 Samningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um fjárframlög 7.9.1998. Slóð sjá heimildaskrá. 21 Sigurbjörn Á. Gíslason 1912c: 96. Nokkrir mæltu þó gegn aðskilnaði þetta ár. „Skólamaður" sem sagður var gagnkunnugur um land allt ritaði: „Þetta fríkirkjutal virðist mér þarflaust. Við eigum frjálslega þjóðkirkju, og fríkirkja í höndum svo ótaminna og óþroskaðra manna, eins og nú eru, yrði hættuspil." Skilnaður ríkis og kirkju 1912: 104-105. Geta má sér til að hér sé vísað til Jóns Þórarinssonar (1854-1926) fræðslumálastjóra en hann var sonur Þórarins Böðvarssonar (1825-1895) sem einna fýrstur vakti máls á kirkjuþingi hér á landi 1893. Prestur nokkur kvaðst skynja að aðskilnaður ríkis og kirkju væri almennt talinn óhjákvæmilegur án þess hann gerði sér grein fyrir hvers vegna: „Eftir því sem mér skilst er hér ekki þörf aðskilnaðar. Þörfin mest á áhugasömum prestum, og það finst líka fólkinu... f prestsstöðu eru menn, sem gersamlega eru óhæfir í þeirri stöðu. Þetta lætur kirkjustjórnin við gangast...." [Leturbr. Nýtt kirkjublaS]. Skilnaður ríkis og kirkju 1912: 105. Þórhallur Bjarnarson minnti á að prestastefna hefði samþykkt að nauðsynlegt væri „að biskup beittist fyrir að fá prest leystan frá embætti, þar sem þorri safnaðar af réttmætum ástæðum vildi losna við hann“. Taldi hann samþykktina ekki hafa nýst m.a. vegna „roluháttar“ safnaðanna og lagatúlkunar landsstjórnarinnar sem hefði sinn „mælikvarða um „embættis“-missi“. Skilnaður ríkis og kirkju 1912: 105. Þá ritaði Matthías Jochumsson (1835-1920) allharðorða grein gegn fríkirkjuhugmyndum eins og þær komu t.d. fram í Bjarma. Taldi hann trúboða beita sér fyrir aðskilnaði til að eiga greiðari aðgang að fólki „því alt yrði í uppnámi" eftir skilnað Taldi hann slíkt verða til þess að auka áhrif „afturhalds og oftrúarfordóma". Taldi hann átök standa í trúmálum um trúfræði en ekki trú eða guðrækni („religíón"). Matthías Jochumsson 1912: 155. 22 Hjalti Hugason 201 la: 37-42. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.