Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 144

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 144
ítölsku borgríkin náðu svo þessum viðskiptum og margfölduðu þau. Þar safnaðist svo mikill auður að þær furstaættir, sem borgunum réðu, gátu keypt sér heri og embætti.49 Þá fóru tækni, vísindi og listir að taka við sér aftur, endurreisnin var byrjuð. En um leið kom til töluverðra átaka milli hins veraldlega og kirkjulega valds, sem hafði vaxið mjög að áhrifum í kjölfar upplausnar rómverska keisaraveldisins. Umbætur Gregoríusar VII páfa (Gregorian Reform) kalla sumir páfabyltinguna.50 Hún setti páfavaldið ofar veraldlegu valdi með „Dictatus papae“.51 Þá var langalgengast að konungar væru með klerklærða menn sem sína æðstu embættismenn og ráðgjafa og reyndu stundum að nota þá til að ná völdum innan kirkjunnar, tilraunir sem oftar en ekki snerust í höndunum á þeim.52 Veraldleg áhrif kirkjunnar manna voru því mikil á endurreisnartímanum auk þess sem bókagerð og menntun var að miklu leyti í höndum klaustra sem og stór hluti af verslun við bændur. í þessu ölduróti verða einstakar furstaættir valdamiklar, þær höfðu efni á að halda heri en konungar verða háðir furstunum um herstyrk. Furstar, með heil héruð að léni frá konungum eða sterk borgríki undir sinni stjórn, fara sínu fram hvað sem lögum og trú líður, og taka jafnvel að berjast hverjir við aðra í trássi við konung. Þetta er nánast afturhvarf til ættbálkasamfélagsins meðal hinna æðri stétta og innan þeirra nær hefndarskylda og hefndarréttur aftur fótfestu, í trássi við kristna kirkju sem alltaf barðist gegn blóðhefnd. í þessu umróti verður Corpus Juris Canonici til.53 54 Þörfina fyrir slíkt lagasafn má rekja beint til umbóta Gregoríusar VII páfa. Elsta gerðin er bók Gratians, prófessors í Bologna sem birtist 1150 undir nafninu Concordia 49 Verslun með heri (málaliða) og embætti var reglan, en ekki undantekningin í þá daga. 50 Berman, H. J., 1983: Law and revolution: the formation ofthe Westem legal tradition, 657 pp. 51 Einkaréttur páfa til að útnefna biskupa og setja af keisara. í skjalinu er páfavaldið sett ofar veraldlegu valdi. Henderson, Ernest F.; Select Historical Documents ofthe Middle Ages, (London: George Bell and Sons, 1910), pp. 366-367; endurprentað í: Brian Tierney, (ritstj.); The Middle Ages, Vol. I: Sources of Medieval History, 4th ed., (New York: Alfred A. Knopf, 1983) pp. 142-143. (Aðgengilegt í: Internet Medieval Sourcebook (Fordham University: http://www. fordham.edu/halsall/sbook.html), 52 Frægasta dæmið er líklega Thomas Becket, kanslari Hinriks II Bretakonungs, sem gerður var að erkibiskup af Kantaraborg 1162 í þeim tilgangi að ná fram vilja konungs innan bresku kirkjunnar. Þegar þessi áform gengu ekki eftir lét kóngur myrða Becket. Það er svo ekki fyrr en með mótmælendahreyfmgunum og siðaskiptum Kalvíns og Lúthers að þjóðhöfðingjar ná fullum yfirráðum yfir kirkjunni. Kaþólska kirkjan er þó enn sjálfstæð. 53 Corpus Juris Canonici; http://www.vatican.va/archive/ENGl 104/_INDEX.HTM#fonte (Ensk þýðing) 54 Corpus Juris Canonici; http://en.wikipedia.org/wiki/CorpusJuris_Canonici. 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.