Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 139

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 139
hafa búið í Alexandríu á þriðju öld fyrir Krist,34 35. Þetta eru vafalítið ýkjur, mönnum hefur líklega fundist Alexandría slaga eitthvað upp í Róm, en væntanlega er ekki fjarri lagi að telja að utan Palestínu hafi búið nokkur hundruð þúsund gyðingar og verið langfjölmennastir í Alexandríu. A tvístrunartímanum tapa gyðingar móðurmáli sínu, hebresku. Palestína tekur upp arameísku en gyðingar utan hennar grísku. Þá gerist það að hið fjölmenna gyðingasamfélag í Alexandríu ræður lið 70 fræðimanna til að þýða Gamla testamentið á grísku. Starfið hefst á þriðju öld fyrir Krist og er lokið 100 - 200 árum síðar. Á sama tíma hefst svo þýðing á önnur mál, smátt og smátt verður til þýðing á Gamla testamentinu á sex tungumál. Fyrsta þýðingin er nefnd Sjötíu manna þýðingin, Septuaginta.36 Hún gerir siðfræði eingyðistrúar aðgengilega og verður aðalfræðirit hins helleníska gyðingdóms. Sjötíu manna þýðingin hefur ljóslega verið ómetanleg fyrir gyðingasöfnuði í borgum eins og Alexandríu, Efesus og Róm til að viðhalda trú þeirra og menningu. Með tilkomu kristninnar verður algert brot í þróun laga. Þróun trúarinnar er miklu ljósari, kristnir hafna kreddum faríseanna, taka upp mannúðarsjón- armið Krists og opna trúarsamfélagið. I Matteusarguðspjalli 28:19 stendur Farið því og gerið allar þjóðir að Urisveinum. Þetta er algerlega útilokað í gyðingdómi, útlendingar gátu engan rétt fengið til lands Abrahams, ísaks og Jakobs og geta ekki enn. En helleníski gyðingdómurinn, sem er land- laus hvort eð er, tekur kenningum Krists opnum örmum fyrir tilstuðlan postula hans. Því hefur verið haldið fram að frumkristni og hellenískur gyðingdómur séu nánast sama trúin, en hér er ekki ástæða til að taka sérstaka afstöðu til þess.37 Það sem á eftir kemur er hin þekkta saga kristinnar trúar. Konstantín keisari í Róm sér sitt óvænna, hættir að ofsækja kristna, gerir þá að banda- mönnum sínum árið 313. Theodósíus gerir kristni að ríkistrú í Rómaveldi 380. Rómarríki klofnar í tvennt, bæði ríkin halda áfram sem kristin, en vestrómverska ríkið verður gjaldþrota og leysist upp. En hvað með lögin? Hugsanlega hefur Konstantín viljað fá lögbók út úr kirkjuþinginu í Níkeu, en hann fékk trúar- bókina Biblíuna, sem engan veginn gat leyst Rómarrétt af hólmi. 34 Larue, G. A., 1968: Old Testament life and literature, Allyn & Bacon, Boston. 35 Nánar í Moses Hadas, Aristeas to Philocrates (New York: Harper and Brothers, 1961). 36 Brenton, S. L. C. L. The Septuagint with Apocrypha: Greek and English; Hendrickson Pub 1986. 37 McGrath, J. F., 2009: The only true God: early Christian monotheism in its Jewish context. University of Illinois Press, ix, 155 pp. 137 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.