Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 11
Þýðingar á tölvuöld
Dagskrá
10:00 Ráðstefnan sett
Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á Islandi
Avarp menntamálaráðherra, Svavars Gestssonar
10:20 Hin þrefalda eftirlíking — um þýðingarlistina
Kristján Arnason, bókmenntafræðingur
10:55 Almúganum til sœmdar og sáluhjálpar — um íslenskar biblíuþýðingar
Guðrún Kvaran, orðabókarritstjóri
11:15-11:30 hlé
11:30 Að snúa orðum á íslensku — um orðabókaþýðingar
Jón Hilmar Jónsson, orðabókarritstjóri
11:55 Um tölvuorðasafn
Sigrún Helgadóttir, tölfræðingur
12:20-13:20 hádegishlé
13:20 Að orða annars hugsun á öðru máli — um vanda bókmenntaþýðenda
Njörður P. Njarðvík dósent
13:55 Vélrœnar tungumálaþýðingar
Stefán Briem, eðlisfræðingur
14:20 Islenskun forrita
Helga Jónsdóttir, deildarstjóri
14:45 Kynning á starfsemi þýðingastöðvar Orðabókar Háskólans og IBM í Sigtúni 3
15:15-15:45 kaffihlé
15:45 Er hægt að leiðbeina um þýðingar?
Höskuldur Þráinsson, prófessor og Heimir Pálsson, cand.mag.
16:10 Þýðingastarfsemi IBM
Orn Kaldalóns, deildarstjóri
16:35 Ráðstefnunni slitið
Jörgen Pind, forstöðumaður Orðabókar Háskólans
17:00-18:00 Boð menntamálaráðherra, Svavars Gestssonar
Ráðstefnustjóri: dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur
IX