Orð og tunga - 01.06.1990, Page 100

Orð og tunga - 01.06.1990, Page 100
Orð og tunga^ tímarit Orðabókar Háskólans, kemur nú út öðru sinni. í ritinu eru birt erindi þau sem flutt voru á ráðstefnunni Þýðingar á tölvuöld sem haldin var í janú- ar 1990 í tilefni af því að 5 ár voru liðin síðan Orðabók Háskólans og IBM á íslandi hófu samstarf um þýðingar á notendaforritum, hugbúnaði og handbókum tölvunot- enda á íslensku. Hér er fjallað um þýðingar frá ýmsum sjónarmiðum, jafnt um íslenska þýðingahefð sem um tæknilegar nýj- ungar í þýðingum þar sem tölvunotkun kemur mjög við sögu. í Orði og tungu eru greinar um bókmenntaþýðingar, biblíuþýðingar, orðabókaþýðingar, íðorðaþýðingar, þýð- ingar forrita, vélrænar þýðingar, leiðbeiningar um þýð- ingar og þýðingastarf IBM í alþjóðlegu samhengi. Orðabók Háskólans Reykjavík 1990

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.