Orð og tunga - 01.06.1990, Side 100

Orð og tunga - 01.06.1990, Side 100
Orð og tunga^ tímarit Orðabókar Háskólans, kemur nú út öðru sinni. í ritinu eru birt erindi þau sem flutt voru á ráðstefnunni Þýðingar á tölvuöld sem haldin var í janú- ar 1990 í tilefni af því að 5 ár voru liðin síðan Orðabók Háskólans og IBM á íslandi hófu samstarf um þýðingar á notendaforritum, hugbúnaði og handbókum tölvunot- enda á íslensku. Hér er fjallað um þýðingar frá ýmsum sjónarmiðum, jafnt um íslenska þýðingahefð sem um tæknilegar nýj- ungar í þýðingum þar sem tölvunotkun kemur mjög við sögu. í Orði og tungu eru greinar um bókmenntaþýðingar, biblíuþýðingar, orðabókaþýðingar, íðorðaþýðingar, þýð- ingar forrita, vélrænar þýðingar, leiðbeiningar um þýð- ingar og þýðingastarf IBM í alþjóðlegu samhengi. Orðabók Háskólans Reykjavík 1990

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.