Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 96

Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 96
74 Orð og tunga • Mann rámar í skeyti um virðisaukaskattinn sem þarf að svara, en man ekki frá hverjum skeytið kom. Þá er ekkert hægara en biðja tölvuna að finna öll skeyti með orðliðnum „virðisauk“ eða skammstöfuninni VSK. Ef sú leitarlýsing reynist of rúm má þrengja lýsinguna með dagsetningu eða tilgreina á hvaða árshelmingi eða ársfjórðungi skeytið barst. Hér eru aðeins nefnd örfá dæmi um þá hagræðingu sem öflugt skrifstofukerfi hefur í för með sér við rekstur nútímafyrirtækis. 7 Lokaorð Tölvan kemur engu til leiðar sjálf. Hún er verkfæri eins og hamar og sög, eða e.t.v. frekar eins og bifreið. Hegðan tölvu ræðst af kerfinu og þeim hugbúnaði sem hún stjórnast af. Tölvukerfi eru misaðgengileg, sum leika í höndurn manns í fyrsta skipti, önnur eru óþjál. I sumum eru innbyggðar leiðbeiningar, í öðrum ekki. Þjál kerfi með innbyggðum leiðbeiningum auka afköst og stuðla að vinnu- sparnaði. Þau kerfi sem IBM á Islandi hefur verið að þýða eru búin þeim eigin- leikum. Mér hefur þótt ákaflega ánægjulegt að eiga aðild að þýðingastarfsemi IBM á Islandi og Orðabókar Háskólans allt frá því er hún hófst árið 1984. Mig langar til að nota tækifærið og þakka samstarfsmönnum mínum hjá Orðabókinni fyrir vasklega framgöngu við þýðingarnar. Skyldurækni, árvekni og nákvæmni eru orð sem koma í hugann þegar litið er til baka yfir það ágæta starf sem starfsmenn Orðabókar Háskólans hafa lagt af mörkum. Starfsmenn Orðabókarinnar hafa vissulega gert sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir því brautryðjandastarfi sem hér er um að ræða. Sá orðaforði og það málfar sem mótast við þýðingarnar á eftir að verða ráðandi í máli manna um tölvunotkun urn ókomna tíð og hafa þannig veruleg áhrif á framvindu íslenskrar tungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.