Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2016, Qupperneq 82

Ægir - 01.07.2016, Qupperneq 82
82 Fisktækniskóli Íslands í Grindavík er nú búinn að festa sig í sessi sem góð-ur kostur fyrir fólk sem vill mennta sig á sviði veiða, vinnslu og fiskeldis. Um 150 manns stunda þar nám í vetur í grunn- þáttum fiskvinnslunnar og framhalds- greinum eins og gæðastjórnun, Marel vinnslutækni og fiskeldi. Atvinnugreinin hefur tekið nemendum sem útskrifast úr skólanum opnum örmum og greiðir þeim sem lokið hafa grunnnámi mun hærri laun en ófaglærðu fólki. Ægir ræddi við skóla- stjórann Ólaf Jón Arnbjörnsson og spurðist fyrir um námsframboðið. Skólinn býður upp á tveggja ára grunn- nám í fisktækni. Það byggist þannig upp að það er ein önn í skóla og önnur á vinnu- stað bæði árin. Farin var sú leið að byggja ekki upp aðstöðu fyrir fiskvinnslu eins og gert var í gamla Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði, heldur færa alla starfsþjálfun inn í það sem Ólafur Jón nefnir fyrirmynd- arfyrirtæki. Þannig var tryggt að námið yrði ódýrara, þyrfti ekki eins mikið hús- næði og ekki eins mikinn vinnslubúnað. Þar að auki var tryggt að skólinn hefði allt- af aðgang að nýjustu þekkingu og búnaði sem er til staðar, meðal annars í sjávarút- vegsfyrirtækjunum í Grindavík, Vísi og Þorbirni og fjölmörgum fleirum víða um land. Þrjár námsbrautir „Þá höfum við byggt upp þrjár námsbraut- ir ofan á þennan grunn. Marel vinnslu- tækni höfum við byggt upp í samstarfi við Marel. Það er svona svipað og „Baader- maðurinn“ sem var og er enn, en starfar sem n.k. tengiliður milli hráefnisins og tækninnar. Marel vinnslutækni er eins árs nám ofan á fisktæknina og hefur reynst af- skaplega vel. Annar hópurinn er núna að koma inn í seinni hluta námsins. Við erum líka með nám í gæðastjórnun í vinnslu. Við byrjuðum á því í fyrra við miklar vinsældir og annar hópurinn er í námi núna, alls 14 nemendur. Þau klára í desember og kom- inn er biðlisti inn í næsta hóp í janúar. Við kennum gæðastjórnun í samstarfi við mat- vælastofnunina Sýni. Þriðja brautin til eins árs ofan á fisktæknina er svo fiskeldi. Það er sérhæfing og er brautin þróuð í sam- starfi við Háskólann á Hólum og við reikn- um með að bjóða upp á hana fyrsta janúar næstkomandi í fyrsta skipti.“ Starfsreynsla metin til eininga „Þetta er námsframboðið okkar og hefur gengið vel. Það sem kannski er svolítið sér- stakt er að á þessum þremur námsbraut- um, vinnslutækni, Marel tækni og gæða- stjórnun, eru um 80% nemenda fólk sem er starfandi í greininni, sem fyrirtækin eru að senda til okkar og greiða fyrir. Þetta er fólk með mikla reynslu en vantar kannski faglega þáttinn. Þá koma alltaf fleiri og fleiri upp í gegnum fisktæknina. Þeir nem- endur sem hafa farið beint inn á þriðja árið hafa farið gegnum nokkuð sem kallað er raunfærnimat – unnið og þróað í samstarfi við símenntunarmiðstöðvarnar. Það er vaxandi þáttur í starfsemi skólans, sem gengur út á að meta starfsreynslu fólks til eininga. Þetta hefur verið til í öðrum at- vinnugreinum eins og húsasmíðum og tré- iðnaðargreinum og fleirum þar sem mikið hefur verið af ófaglærðu fólki, sem hefur getað sannað og sýnt fram á þekkingu og verkkunnáttu og fengið reynsluna metna til móts við námsskrá, sem þegar er til. Þetta hefur ekki staðið til boða í fisk- vinnslu fyrr en nú,“ segir Ólafur Jón Arn- björnsson. Um 150 manns í fisktækninámi Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólastjóri Fisktækni- skóla Íslands. „Atvinnu- greinin hefur tekið nem- endum sem útskrifast úr skólanum opnum örmum og greiðir þeim sem lokið hafa grunnnámi mun hærri laun en ófaglærðu fólki.“ fiskt.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.