Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Síða 102

Ægir - 01.07.2016, Síða 102
102 Vestmannaeyjahöfn er í hópi um-svifamestu hafna landsins og sem löndunarhöfn ein sú stærsta. Hún telst vera svipuð að stærð og Hafnarfjarð- arhöfn og Akureyri. Andrés Þ. Sigurðsson, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að tekjur hafnarinnar séu þó allt öðru vísi samsettar en bæði í Hafnarfirði og Akur- eyri. Í Vestmannaeyjum ráðist þær að mestu leyti af aflagjöldum. „Jafnvel þótt komum skemmtiferðaskipa hafi fjölgað spila þau ekki jafn stórt hlutverk í tekjum hjá okkur. Það eru minni skemmtiferða- skipin sem komast hingað inn en stærri skipin verða að liggja fyrir utan og ferja farþegana inn,“ segir Andrés. Mikill útflutningur Vestmannaeyjahöfn getur tekið inn skip sem eru allt að 170 metrar á lengd en lengri skipin komast ekki inn. Tekjuöflun hafnarinnar er því nátengd sjávarútvegi og hefur lítið breyst í þeim efnum allt frá upphafi vega. Mikill útflutningur er frá Vestmannaeyjahöfn. Þar er um að ræða unnar sjávarafurðir sem fara á markað í Evrópu og víðar. „Höfnin á sér talsvert langa sögu. Fyrsta vetrarvertíðin í Eyjum var 1908 og þá fóru menn strax upp úr því að bæta hafnarað- stöðuna. Á milli 1920 og 1930 hófust menn handa við gerð hafnargarðanna sem var mikið og erfitt verk. Menn voru meðvitaðir um það að byggð í Eyjum myndi ráðast af góðri hafnaraðstöðu. Höfnin er anddyrið að samfélaginu hér í Eyjum og allt at- hafnalíf hér snýst í kringum höfnina. Á því verður engin breyting á næstunni,“ segir Andrés. Iðandi mannlíf við höfnina Andrés segir Vestmannaeyjabæ þannig í sveit settan að stækkunarmöguleikar hafnarinnar eru ekki miklir. Landsvæði við höfnina er fullnýtt og hvergi lausa lóð að finna. Þó hafi verið talsverðar fram- kvæmdir við höfnina undanfarin ár en nú er ekkert ónumið land sem stendur til boða. Hugsanlegt væri að byggja eitthvað austur á nýja hraunið en ekki eru fyrir- liggjandi áætlanir um það. „Þá hafa menn verið að velta upp þeim möguleika að reisa stórskipahöfn við Eiðið en það yrði mjög dýr framkvæmd og ólíklegt að ráðist verði í hana á næstunni. Þar yrði að setja garða út en við fengjum ekki mikið bygg- ingarland út úr þeirri framkvæmd.“ Þótt skemmtiferðaskipin vegi ekki mik- ið í heildartekjum hafnarinnar segir Andr- és aukna komu þeirra til Eyja ánægjulega. Allt mannlíf við höfnina og í Eyjum taki stakkaskiptum og talsverðar aðrar tekjur skapast fyrir bæjarbúa. Á þessu ári koma um 40 skemmtiferðaskip til Vestmanna- eyja en í fyrra komu 31 skip. Fyrir tíu árum þótti gott ef komur skemmtiferðaskipa voru tólf. Stórbrotin innsigling Andrés segir að innsiglingin að Vest- mannaeyjahöfn veki mikla athygli útlend- inga enda óvíða þar sem sigla þarf jafn ná- lægt klettum á leið til hafnar. Um er að ræða eina stórbrotnustu innsiglingu á Ís- landi og þyki erlendum ferðamönnum hún afar tilkomumikil. Fyrir eldgosið í Heimaey 1973 var aust- anáttin oft vandamál í innsiglingunni en það lagaðist eftir gos. Engu að síður geti innsiglingin verið varasöm og helgast það af því að hún er þröng og skipin hafa stækkað mikið á umliðnum árum. „Við erum komnir að mörkunum varð- andi stærð skipa. Gámaskipin eru 140 metra löng og fara héðan fullhlaðin svo það má ekkert út af bregða. Vindur er vandamál hér eins flestir vita og getur ver- ið mjög erfitt að athafna sig með stór skip. Það er kröpp beygja í innsiglingunni og svo er snúningssvæðið innan hafnar tak- markað. Við getum ekki snúið stærri skip- um en 150-160 metra löngum.“ Höfnin anddyri samfélagsins í Eyjum Skemmtiferðaskipið Discovery í stórbrotinni innsiglingunni að Friðarhöfn. Andrés Þ. Sigurðsson, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum. vestmannaeyjar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.