Skagfirðingabók - 01.01.2002, Síða 34

Skagfirðingabók - 01.01.2002, Síða 34
SKAGFIRÐINGABÓK hvorri vakt, eða 90—96 stúlkur alls. Um þessa vinnutilhögun hefði verið samið við verkakvennafélagið Olduna og án nokk- urs ágreinings. Sigurður kvaðst hafa talið það liggja í hlutarins eðli að karlmennirnir, sem jafnt og stúlkurnar unnu á vöktun- um, en voru miklum mun færri, eða 10—12 á vakt, ynnu á sömu kjörum, þ.e. á vaktavinnukaupi. Hefði hann, þegar í upphafi, haft tal af formanni Fram í þessu skyni. En þar sem formlegur samningur hefði aldrei verið gerður um þessi launa- kjör hefði málið lent í þeim hnút sem raun varð á. Taldi hann ágreininginn ekki stafa af viðleitni til brota á lögboðnum taxta verkamanna, heldur af því að hann hefði ekki séð sanngirni í því að greiða karlmönnum næturvinnukaup á sama tíma og konur ynnu á vaktaálagi. Þess má svo geta að öll leystust þessi deilumál og telur Sig- urður ástæðu til að þakka verkafólki á Sauðárkróki fyrir þann skilning sem það hafi að lokum sýnt við lausn þeirra og leyfir sér jafnframt að álykta sem svo að mál þetta hafi að nokkru ver- ið reist af hálfu launþega á Sauðárkróki með það fyrir augum að vekja athygli stjórnvalda og lánasýslu á mikilvægi þess að greiða fyrir uppbyggingu fiskvinnslufyrirtækis hans og treysta með því stöðu þess til viðgangs atvinnustarfsemi í bænum. Einnig fer Sigurður lofsamlegum orðum um forseta ASÍ, Hannibal Valdimarsson, og samstarfsmenn hans vegna fyrir- greiðslu þeirra við lausn deilunnar. Tíðindi Hjálmars af fundum þeim er hann greinir frá í pistli sínum, þ.e. 17. ágúst 1956, og frá öðrum ári fyrr, þykja Sigurði langsóttar heimildir þar sem seinni fundurinn var haldinn nokkru fyrr en Hjálmar fluttist til Sauðárkróks og hafði hann því hvorugan fundinn setið. í fullu samræmi við það hafi síðan verið trúverðugleikinn, til dæmis hefði skuldin við verkafólk átt að vera 700.000, en hið rétta var 609-000. Að vonum gætir nokkurra sárinda í grein Sigurðar sem vitnar til ummæla Hjálmars um neyðarástand vegna vangoldinna launa. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.