Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 9
H á s k a l e g o g ó s j á l f b æ r s a m f é l a g s t i l r a u n TMM 2010 · 1 9 umsvif þeirra fyrst og fremst á erlendum vettvangi. Þeir keyptu fjár­ málafyrirtæki í öðrum löndum, opnuðu útibú og juku alþjóðleg við­ skipti sín. Þessi mikli vöxtur var auðveldari en ella vegna þess að með aðildinni að Evrópska efnahagssvæðinu varð Ísland aðili að frjálsu flæði fjármagns og skapaði laga­ og regluumgjörð um fjármálakerfið á grund­ velli tilskipana Evrópusambandsins. Það þýddi m.a. að starfsleyfi íslensks fjármálafyrirtækis náði ekki aðeins til starfsemi á Íslandi heldur í öllum löndum EES. Heimilt var t.d. að reka útibú hvar sem var í EES­ löndunum. Evrópskt laga­ og regluumhverfi skapaði íslensku bönkunum því sama svigrúm til athafna á öllu EES­svæðinu og þeir höfðu á Íslandi. Í umfjöllun um bankahrunið velta menn eðlilega mikið fyrir sér mánuðunum fyrir hrun og reyna að átta sig á því hvort bankamenn, eftirlitsaðilar og stjórnvöld hafi aðhafst eitthvað það sem gert hafi hrun­ ið meira en það ella hefði orðið, eða hitt, látið eitthvað ógert sem hefði getað afstýrt eða dregið verulega úr hruninu. Án þess að reynt sé með nokkrum hætti að draga úr mikilvægi atburðanna mánuðina fyrir hrun þá er ekki hægt að horfa framhjá því að meginorsakanna fyrir hruninu er ekki að leita í aðgerðum eða aðgerðaleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi á árinu 2008. Á þetta hafa Wilhelm Buiter og Ann Sibert m.a. bent í grein sem þau skrif­ uðu eftir hrun en þar segja þau m.a.: „… it was not the drama and mismanagement of the last three months that brought down Iceland’s banks. Instead it was absolutely obvious, as soon as we began, during January 2008, to study Iceland’s problems, that its banking model was not viable.“ Og áfram halda þau og segja: „This was clear in July 2008, as it was in April 2008 and in January 2008 when we first considered these issues. We are pretty sure this ought to have been clear in 2006, 2004 or 2000. The Icelandic banks’ business model and Iceland’s global banking ambitions were incompatible with its tiny size and minor-league currency, even if the banks did not have any fundamental insolvency problems.“9 V. Efnahagslögmálum storkað Orsakanna fyrir hruni bankakerfisins er að leita í þeirri staðreynd að íslenskt bankakerfi var löngu vaxið íslensku samfélagi yfir höfuð. Stærð bankakerfisins nam nífaldri þjóðarframleiðslu, það var alþjóðlegt frem­ ur en íslenskt, skuldir þess og hlutabréf voru í erlendum gjaldmiðlum og það þurfti viðskiptavaka og lánveitanda til þrautavara í erlendum gjald­ miðlum. Fjármálakerfið hafði hins vegar aðeins bakstuðning Seðla­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.