Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 66
G u n n a r K a r l s s o n 66 TMM 2009 · 2 Stjórnarskrárbreytingin sem leiddi til heimastjórnar 1904 var líka flókinn ferill hugsanlegra málamiðlana. Það hefði verið hægt að semja fyrr og fá minna með því að fallast á valtýskuna og það hefði líka verið hægt að krefjast annars og meira í stað þess að samþykkja stjórnarskrána sem mælti fyrir um heimastjórn. Jafnvel samningurinn 1918, sem virð- ist svo ótrúlega hagstæður Íslendingum, fól í sér eftirgjöf og átti tvo andstæðinga á Alþingi. Þessi saga hljómar svolítið eins og Íslendingar hafi ævinlega tekið rétta kostinn í sjálfstæðisbaráttunni, staðið fast á sínu þegar það hentaði en gefið eftir þegar það var ráðlegra. En þannig lítur bara út eftir á þegar horft er á baráttu sem hefur unnist. Gagnstætt val hefði í hverju tilfelli getað haft sína kosti líka og kannski ekki minni. Það eina sem ég vildi leiða í ljós var að hér gildir engin regla. Sá sem stendur alltaf fast á sínu er ekki líklegur til að ná langt, síst ef hann er vopnlaus og fátæk smáþjóð í átökum við 20–30 sinnum stærri þjóð með helmingi meiri landsfram- leiðslu á íbúa.43 Sá sem gefur alltaf eftir uppsker á hinn bóginn ekkert annað en fyrirlitningu og kemst ekkert áleiðis. Það mun mála sannast að sagan búi ekki yfir neinum einföldum almennum lærdómum eins og þeim að rétt sé að miðla málum eða að vera ósveigjanlegur í samningum. Það sannast oft sem Hegel segir í söguheimspeki sinni: Það eina sem sagan kennir er að sagan kenni ekki neitt.44 En það er líka hollur og mikilvægur lærdómur. Meðal annars kennir hann okkur að sagan gefur engin einhlít eða einföld svör við því hvort við eigum að sækjast eftir aðild að Evrópusambandinu. Hún losar okkur ekki við að hugsa og meta sjálf út frá forsendum okkar eigin tíma. Tilvísanir 1 Jóhannes úr Kötlum: Ljóðasafn V (Reykjavík, Heimskringla, 1974), 8. 2 Kristján Albertsson: Hannes Hafstein. Ævisaga. Síðara bindi, fyrri hluti (Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1963), 247–311. 3 Kristján Albertsson: Hannes Hafstein II (1963), 322. 4 Sigurður A. Magnússon: „Hannes Hafstein.“ Morgunblaðið 22. des. 1963 (L. árg., 267. tbl.), II:10. 5 Hér misminnir Sigurð reyndar að því leyti að Valtýr var í liði með Hannesi með uppkastinu. – Kristján Albertsson: Hannes Hafstein II (1963), 244. – Hins vegar hafði hann vissulega verið í andstæðingaliði Hannesar fram að því. 6 Sigurður A. Magnússon: „Minna kapp og meiri forsjá, herrar mínir! Sigurður A. Magnússon svarar gagnrýni um „frægan ritdóm“.“ Morgunblaðið 9. jan. 1964 (LI. árg., 6. tbl.), 8. 7 Níels Dungal: „Annað bindi Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein.“ Morgunblaðið 29. des. 1963 (L. árg., 271. tbl.), 6, 17. TMM_2_2009.indd 66 5/26/09 10:53:25 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.