Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 88
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r 88 TMM 2009 · 2 frávik frá raunsæi endilega sem öryggisventil lesandans. Eins og kemur fram í kenningum Todorovs og Jackson býður fantasían einmitt uppá óöryggi og hik, þótt slíkt sé vissulega mismikið í þessum bókmenntum, sem spanna allt frá ævintýralegum hasarsögum til íhugulla hrollvekj- andi verka. Í þessum flótta getur líka falist uppreisn, andspyrna gegn samfélagi og heimssýn raunvísinda og hagfræði (sem er nú aldeilis fallið fyrirbæri) sem hefur útrýmt hinu ævintýralega og fantastíska og innleitt í staðinn mælanlegan og endanlegan veruleika. Fræðikonan Kathryn Hume leggur einmitt áherslu á þetta hlutverk fantasíunnar, en sam- kvæmt henni er fantasían afl sem kveikir í lesanda, hristir hann upp af doða hins sjálfsagða raunveruleika og virkjar hann til umhugsunar.15 Þannig færir fantasían lesandanum nýja sýn, þegar saga, samfélagsgerð og hversdagsvandamál eru færð í fantastískan búning, en augljós dæmi um þetta eru tilraunir með kynhlutverk innan fantasískra bókmennta.16 V Hvað sem öllu þessu líður þá er ljóst að þessi flóðbylgja af fantasíubók- menntum fyrir unga lesendur hefur gert það að verkum að fantasían, sem lengi vel hafði verið hálfgerð jaðargrein, er orðin að almenningseign og sjálfsagður hluti af bókmenntaflórunni. Margt bendir til þess að nú sé að byggjast upp ný kynslóð íslenskra lesenda sem þjást ekki af for- dómum gagnvart bókmenntagreininni. Þessi fantasíubókabylgja hefur þegar ýtt við íslenskum höfundum, en þar ber helst að nefna Sigrúnu Eldjárn sem hefur sent frá sér tvær fantasíusyrpur fyrir yngri lesendur. Vonandi er því að myndast grundvöllur fyrir aukin ítök fantasíuskáld- verka fyrir fullorðna, hvort sem er í þýðingum eða frumsamin á íslensku. Þegar hafa tvær fyrstu bækur Terrys Pratchett verið þýddar, en bækur hans eru reyndar dæmi um verk sem höfða jafnt til unglinga sem fullorðinna.17 Önnur fantasía ætluð fullorðnum er Dreki hans hátignar sem kom út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur árið 2008. Reyndar má segja það sama um margar þessara bóka sem fjallað er um hér að ofan. Þær eru góð dæmi um „fjölskylduvæna“ skemmtun, þar sem bæði foreldrar og börn, og jafnvel afar og ömmur og frænkur, geta spjallað saman um nýjustu fantasíuna. Það hlýtur að teljast gleðilegt að fram séu komnar bækur sem brúa aldursbilið milli lesenda. Sjálf ólst ég upp við stöðugar umræður um bóklestur þar sem þrjár kynslóðir spjöll- uðu saman um sögur og persónur, höfunda og texta, og þá skipti litlu máli fyrir hvaða aldurshóp verkið var ætlað. Ég hóf þessa grein á því að ræða áhyggjur manna af bókinni sem ég TMM_2_2009.indd 88 5/26/09 10:53:27 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.