Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 106
S i l j a A ð a l s t e i n s d ó t t i r 106 TMM 2009 · 2 á í höggi við. Heimur okkar hrynur ekki með hvelli, hann leysist upp, segir Marie Darrieussecq. Að græða á daginn og grilla á kvöldin Félagarnir í leikhópnum Mindgroup, Hallur Ingólfsson, Jón Páll Eyj- ólfsson og Jón Atli Jónasson, boðuðu síðastliðið haust pólitíska leiksýn- ingu um útlendinga á Íslandi. En þegar þjóðfélagsaðstæður breyttust við hrun bankanna breyttist áætlun þeirra líka og úr varð pólitísk leiksýn- ing um flug og fall útrásarvíkinganna, Þú ert hér, sem sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins. Þetta eru svipmyndir, röð eintala þar sem félag- arnir taka á sig ólík gervi og flytja texta sem var alltaf bráðskemmtilegur og þegar best lét beittur og morðfyndinn. Verkið hefst í glæsibifreið (Porsche) á sviðinu þar sem þrír sauð- drukknir peyjar metast um hver hafi skandalíserað oftast og mest. Þeir eru staddir á Jamaica af því tilefni að einn þeirra (Hallur) á afmæli. Síð- asta afmælisveislan hans var líka haldin á Jamaica og þá lenti hann í fangelsi vegna skrílsláta í veislunni: JÓN PÁLL: Það voru allir þarna. 50 Cent. HALLUR: Já, halló! JÓN PÁLL: Og hinn þarna … blökkumaðurinn? Ziggy Marley. JÓN ATLI: Sonur Bob Marley. Já, já. Þetta var svona svart-hvítt þema. Allt þjón- ustufólkið var svart en gestirnir voru hvítir. Þetta var svona nýlenduþema. Og þetta tókst líka svona vel. HALLUR: Djöfull, maður. Ég man ekkert eftir þessu. JÓN PÁLL: Heyrðu! Svo erum við með kampavín, skilurðu? Og Ziggy Marley opnar eina flösku á sviðinu. Skýtur tappanum og það skvettist á mig. Þá opnaði ég bara mína flösku og úðaði yfir hann og alla hljómsveitina. JÓN ATLI: Já, þá byrjaði kampavínsslagurinn. Það bara byrjuðu allir að úða kampavíni í allar áttir. Rándýru shitti. Þeir hættu bara spila. JÓN PÁLL: Já, Ziggy var bara rosafúll. Hætti bara að spila. Rosaviðkvæmir. JÓN ATLI: Aðeins of viðkvæmir, fannst mér. HALLUR: Þeir bara kunna bara ekkert að halda partí. Við byrjum sem sagt í fortíðinni, meðan útrásarvíkingarnir leigðu „heimsfræga“ listamenn til að skemmta í afmælisveislunum sínum, en tíminn líður ekki í eina átt frá þessu upphafsatriði, hann fer í ýmsar áttir, og margar persónur fá að segja sögu sína, verja sig og sína. „Hvað get ég sagt?“ segir Saklausi Glæpamaðurinn, og salurinn hló hjartanlega að ræðunni hans eins og viðstaddir könnuðust eitthvað við hana: TMM_2_2009.indd 106 5/26/09 10:53:28 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.