Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Síða 107
Á h e l j a r þ r ö m i n n i TMM 2009 · 2 107 Maður er náttúrulega kominn hérna heim og er bara að reyna vera hress og vill taka þátt í því að taka til hendinni. Ég get alveg unnið á lyftara og hérna þú veist … ég get alveg selt sveitasetrið sem ég á í Ölpunum. Ég get alveg farið á skíði með ykkur í Bláfjöllum. Ég verð ekkert að fara til Austurríkis og liggja í heita pott- inum með kakó og romm og kellingar. Ég þarf ekkert að vera með einkabílstjóra. Konan getur bara keyrt mig þegar ég er fullur. Afmæli eru rauður þráður í sýningunni og oft snilldarlega farið með þann efnivið. Þar skilur milli víkinga og þræla. Einn hinna síðarnefndu varð að láta sér nægja að fá Geirmund Valtýsson til að spila í sínu afmæli. Hann er kveðinn í kútinn af Herra Dæmdum sem þolir ekki þetta sífellda tuð um forréttindahópa. Hvaða forréttindi eru það til dæmis að þurfa að fá afmælistertuna senda frá Kaupmannahöfn af því mamma hans var ekki sú kona sem bakaði? Þetta er náttúrlega svívirði- leg vanræksla á barni. Hann fékk ekki einu sinni að fara í ljós, var bara sendur til Spánar ef hann var eitthvað fölur! Það er kannski soldið dýrt að fá Pink Floyd í afmælið sitt, kannski tvö til þrjúhundruð milljónir, en getur maður ekki bókað það sem ráðgjöf? Og væri ekki nýstárlegt að drepa einhvern í afmælinu sínu? Ábyggilega hægt á Jamaica. Ýkjur eru aðferð Mindgroup, en því fáránlegri sem ýkjurnar voru í texta því sallarólegri og stilltari voru flytjendur í fasi. Hámarki ná ýkj- urnar í löngum þjóðernisáróðri Halls í merkilegri múnderingu með biskupsmítur á höfði þar sem hann telur upp allt það sem er allrabest á Íslandi, Björk, Sigurrós, Mezzoforte, kokkalandsliðið og landsliðið í handbolta, og allt var það vitaskuld í afmælisveislunni hans! Önnur aðferð er að heimfæra klisjur úr umræðum um hrunið yfir á annað. Blaðamannafundur á ensku með frösum Geirs Haarde er ekki um gjaldþrot íslensku bankanna heldur hljómsveitina sem ekki getur leikið á árshátíð Landsbankans af því hún er líka bókuð í veislu hjá Eng- landsbanka. Og frasarnir um sökudólga sem ekki má leita uppi eða pers- ónugera vandann eru notaðir í deilum um vatnsbragð af kóki og hvort hugsanlegt sé að það hafi verið þynnt. Ekki hafa þeir félagar nokkra trú á að útrásarvíkingarnir hafi lært einhverja lexíu og mátti heyra mörg dæmi þess í texta, til dæmis hans sem skiptir mönnum í erni og smáfugla: Ég er bara einn af þessum strákum úr Garðabænum. Ég valdi ekki að vera örn. Ég valdi það ekki. Ég bara var það. Ég sóttist ekkert eftir því. Sóttist ekkert eftir því það bara kom til mín. Bara kom bara. Og það er vegna þess að ég er bjart- sýnn. Hugumstór eins og örn. Gjafmildur og örlátur … við megum ekki bara muna það slæma … ha muna bara það slæma … hvað með allt þetta góða ha … allt þetta ha. Hvað með allt þetta góða sem situr eftir. Gríðarleg uppbygging. Allt TMM_2_2009.indd 107 5/26/09 10:53:28 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.