Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Page 141

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Page 141
Á d r e p u r TMM 2009 · 2 141 ganga lausir og eru vísir til þess að eyðileggja menninguna fyrir okkur ef þínir líkar spyrna ekki við klaufum. Reykjavík 28. febrúar 2009, Úlfar Þormóðsson Lesföng Hér fer á eftir allnokkuð af því sem ég las og studdist við áður en ég hóf að skrifa skáldsöguna um séra Hallgrím Pétursson. Sendi þetta svo að þér líði betur og í von um að ritstjórinn birti það. Þú fyrirgefur óreiðuna. Magnús Jónsson, prófessor, dr. theol: Hallgrímur Pétursson, I og II, Leiftur R. 1947. Sigurður Nordal: Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir, Helgafell 1970. Hallgrímsstefna; ritröð Listvinafélags Hallgrímskirkju, LH Rvík. 1997. Helgi Þorláksson Sigurjón Árni Eyjólfsson Vésteinn Ólason Wilhelm Friese Helgi Skúli Kjartansson Hallgrímskver, sálmar og kvæði, R 1952. Inngangur e. Hálfdan Einarsson, skólameistara, skrif- aður 8. maí 1773: Sálmar og kvæði, Úrval, Hörpuútgáfan 1989. Hallgrímur Pétursson, Ljóðmæli, vísindaleg úttekt dr. Margrétar Eggertsdóttur, Stofnun ÁM, R. 2000. Helgi Skúli Kjartansson: Hallgrímur Pétursson; Menn í öndvegi, Ísafoldarprentsmiðja 1974. Ari Gíslason: HP og GS Niðjatal, Bókaútg. Þjóðsaga, R. 1989. Kver sem gefið var út eftir vígslu Saurbæjarkirkju á 20. öld. Úr ræðu dr. Magnúsar Jónssonar, prófessors; úr prédikun kirkjumálaráðherra, Þorsteins Briem; úr ræðu síra Sigurjóns Guðjóns- sonar, úr ræðu Guðmundar Finnbogasonar, Blanda III, útg. Sögufélagið R. 1924–´27. Blanda II. Lífsaga Þórðar Daðasonar (1–8), skráð af Br. Sv. eða eftir hans fyrirsögn af síra Torfa í Gaulverjabæ eða síra Ólafi Gíslasyni, þáverandi kirkjupresti (1). Annað um Blöndurit er þetta: I, III frá bls. 209 og til loka og loks IV–VIII. Safn til sögu Reykjavíkur, Sögufélagið 1974. Úr bæ í borg, Knud Zimsen/Lúðvík Kristjánsson. Gunnar Kristjánsson, dr. theol., Gengið í guðshús, AB 1988. Íslandslýsing Stanleys frá 1789. Ferðabók Eggerts og Bjarna. Skírnir 1937: Matthías Viðar Sæmundsson, „Íslands er þjóð, öll sökkt í blóð“, bls. 327–361. Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, prófessors, Leiftur, R. 1971; Upp, upp mitt skáld, eftir Árna Björnsson, bls 19–27. Úr sömu bók, grein e. Jón Samsonarson (74–88) opnar þann möguleika að Hallgrímur hafi verið einhvers staðar annars staðar í Þýskalandi en í Glükkstað. Safn Fræðafélagsins … Jakob Benediktsson, útg. Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn, Ísafoldarpr. R. 1939. Gagn væri af að lesa aftur, málfars vegna, Consignatio í þýð Jakobs Ben. Menn í öndvegi, Brynjólfur biskup Sveinsson, Þórhallur Guttormsson, Ísafoldarprentsmiðja 1973. Tilvísanir ýmissa fræðimanna í Bjarna Einarsson, Munnmælasögur frá 17. öld, Jakob Benedikts- son, Eldur í norðri, afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni, síra Sigurbjörn Einarsson í 52. útg. af Passíusálmum. Skarðsárannáll komi í stað Árbóka Espólíns.. TMM_2_2009.indd 141 5/26/09 10:53:31 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.