Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 2
 2 TMM 2011 · 3 Frá ritstjóra Stefán Jón Hafstein telur að skýringar á Hruninu hafi til þessa rist of grunnt. Hann er ekki trúaður á kenninguna um að svokölluð nýfrjáls- hyggja eigi þar mesta sök, heldur ekki bankafúskararnir eða of mikið daður vinstri manna við Blair-isma. Allt hefur þetta að mati Stefáns Jóns haft sitt að segja en meginskýringuna á Hruninu – sem hann telur hafa verið óhjákvæmilegt – telur hann vera víðtæka spillingu á Íslandi „sem ristir dýpra en gott er að viðurkenna“. Hann telur að íslenskt samfélag hafi verið rányrkjubú. Úlfhildur Dagsdóttir leggur líka til atlögu við hefðbundnar hug- myndir um skáldsögur Arnaldar Indriðasonar um Erlend og hjálparlið hans í lögreglunni. Hún bendir á að þessar bækur eru hreint ekki létt- meti, heldur þvert á móti fullar af kulda, myrkri og þyngslum og telur að hluta vinsælda bókanna megi einmitt rekja til þess. Reyndar virðist Úlfhildur ekki deila þeirri skoðun ritstjóra TMM að Erlendur sé nú aug- ljóslega allur og bókaflokknum um hann því lokið í núverandi mynd – hún virðist lifa í voninni um fleiri bækur um þennan flókna og heillandi persónuleika. Tvær greinar fjalla hér um mikilvægasta mál okkar tíma, umhverfis- mál. Guðni Elísson rekur hvernig áhugamenn um spillingu umhverfis- ins hafa lagst á eitt við að varpa rýrð á Rachel Carson og bók hennar Raddir vorsins þagna og hefur sú umræða á vegum skordýraeitursfram- leiðenda meðal annars teygt anga sína til Íslands, en Ólafur Páll Jóns- son heimspekingur ræðir heimsmælikvarðann sívinsæla og hvað hann táknar þegar kemur að þessum málum – og ábyrgð Íslendinga. Birgir Sigurðsson rekur skemmtilega tilurðarsögu ljóðaflokksins Á jörð ertu kominn sem vinur hans Gunnar Reynir Sveinsson samdi við jazz-kantötu en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir greinir „arabíska vorið“ sem enn sér ekki fyrir endann á. Ljóð og sögur, dómar og ádrepur eru sem fyrr á sínum stað – og er þá fátt eitt talið. Guðmundur Andri Thorsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.