Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Síða 32
G u ð n i E l í s s o n 32 TMM 2011 · 3 Mikið magn upplýsinga er til um baráttu yfirvalda á Sri Lanka við moskítófluguna á síðari hluta tuttugustu aldar og því er erfitt að skilja hvers vegna þessi rangfærsla heldur enn velli. Hannes Hólmsteinn vitnar í bók frjálshyggjumannanna Richards Tren og Rogers Bate Malaria and the DDT Story máli sínu til stuðnings,41 en hún byggir aftur á móti talsvert á þekktu riti Gordons Harrison, Mosquitoes, Malaria and Man (Tren og Bate vitna alls 22 sinnum í bók Harrisons í 105 síðna bók sinni). Rétt eins og Hannes láta þeir þó hjá líða að minnast á ítarlega lýsingu Harrisons á aðgerðum yfirvalda sem allt fram til 1976 heimiluðu víð- tæka notkun á DDT með litlum árangri gegn moskítóflugustofni sem reyndist með öllu ónæmur fyrir eitrinu. Hvað á að kalla slík vinnubrögð af hálfu Tren og Bate? Er hér á ferðinni stórfelld yfirsjón eða er þetta dæmi um fræðilegan óheiðar- leika? Vísindabloggarinn Tim Lambert hallast að hinu síðarnefnda í pistli um baráttu yfirvalda við mýraköldu á Sri Lanka og þær rang- færslur sem finna má í skrifum afneitunariðnaðarins.42 Þess má til við- bótar geta að árið 2007 var fjöldi mýraköldutilfella á Sri Lanka kominn niður í 196 þrátt fyrir að DDT væri ekki lengur notað,43 og enginn lést úr sjúkdómnum í landinu á árunum 2009 og 2010.44 4) Það er því rangt að DDT sé sá áhrifavaldur í baráttunni gegn mýraköldu sem Hannes Hólmsteinn vill vera láta. Í Víetnam, svo aðeins eitt dæmi sé tekið, náðu yfirvöld fyrst árangri eftir að hætt var að nota DDT. Árið 1991 hurfu þau loks frá víðtækri DDT-úðun og tóku þess í stað upp margþættari baráttu, sem fól í sér dreifingu flugnaneta, úðað var innan dyra með nýjum eiturefnum og heilsufar bætt með aukinni menntun. Á næstu sex árum fækkaði dauðsföllum vegna malaríu um 97% sem verður að teljast ótrúlegur árangur.45 Það er því ekki rétt að einungis sé hægt að halda mýraköldu í skefjum með notkun DDT og oft verður að leita annarra leiða. 5) Hannes heldur því ranglega fram að ekki hafi tekist að sýna fram á að „DDT sé krabbameinsvaki“. Í þekktri rannsókn sem Barbara A. Cohn stýrði, en niðurstöður hennar voru birtar 2007, kemur t.d. fram að konur sem komust í snertingu við DDT á viðkvæmum aldri, sem börn eða unglingar, eru fimm sinnum líklegri til þess að þróa með sér brjósta- krabbamein síðar á ævinni en þær konur sem aldrei komust í snertingu við eitrið, eða voru orðnar fullorðnar þegar eitrið var fyrst notað.46 6) Hannes Hólmsteinn þykist í grein sinni setja fram hófstillta afstöðu til eitrunar, ólíkt Rachel Carson sem gangi fram með offorsi og opinberi þekkingarleysi sitt á sviðinu. Fyrir hennar orð hafi notkun DDT víðast verið bönnuð. Þótt vissulega megi færa rök fyrir því að DDT hafi verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.