Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 73
A r a b í s k a v o r i ð TMM 2011 · 3 73 Í Bahrain og Jemen hafa verið öflug mótmæli og kom jafnvel til vopnaðra átaka milli stjórnarhers og mótmælenda en með aðstoð Sádi-Arabíu virðist sem stjórnvöld ætli að standa uppreisnina af sér. Einræðisstjórnin í Sádi-Arabíu stendur svo óhögguð í krafti gríðarlegs olíuauðs, algerrar miðstýringar, miskunnarlausrar valdbeitingar og mannréttindabrota. En einræðisstjórnir fá aldrei staðist til langframa. Arabíska vorið hefur vísað veginn og sýnt og sannað að með sam- takamætti fjöldans er hægt að steypa þeim af stóli. Þetta vita bæði almenningur og valdaherrarnir. Margir hafa velt því fyrir sér hver áhrif uppreisnarhreyfingarinnar verða í Íran. Sjálfsagt munu þau verða einhver en líklega talsvert minni en í arabaheiminum. Íran tilheyrir öðru menningarsvæði og þar er töluð persneska en ekki arabíska sem skapar strax ákveðna fjarlægð. Þrátt fyrir klerkaveldið er ekki hægt að tala um að einn flokkur eða einn maður hafi allsherjarvald eins og víða þar sem uppreisnarhreyfingin hefur risið hvað hæst. Forsetakosningar voru haldnar 2009 og tveir öflugir fram- bjóðendur buðu sig fram gegn sitjandi forseta, Mahmoud Ahmadinejad sem var úrskurðaður sigurvegari. Mikið var deilt um úrslitin og í júní 2009 voru fjölmennustu mótmæli í Teheran frá byltingunni 1979 en talið er að um 3 milljónir hafi tekið þátt í þeim. Græna hreyfingin sem þá varð til virðist hins vegar hafa runnið út í sandinn að hluta vegna málamiðlana sem forystumenn hennar gerðu við klerkavaldið og eins vegna skorts á samstillingu en kröfur hreyfingarinnar voru bæði margar og mismunandi. Þá hefur það líka sitt að segja að nýfrjálshyggjan hefur ekki sett mark sitt á efnahagsstefnu landsins og misskipting hefur ekki aukist með sama hætti og t.d. í Egyptalandi og Túnis. Segja má að Íranir séu enn að vinna úr byltingunni sem gerð var 1979 og leiddi til stofn- unar íslamska lýðveldisins. Áhrif á deilur Palestínumanna og Ísraels Á herteknu svæðunum í Palestínu hefur arabíska vorið blásið fólki þrótti í brjóst og gefið því nýja von. Þegar ég fór þar um í maí varð ég áþreifanlega vör við þetta og á mig leituðu þau orð Tómasar Guðmunds- sonar að „jafnvel gamlir símastaurar syngja“. Fólk sem mér fannst búið að gefast upp og hafði dregið sig út úr öllu pólitísku starfi er komið með blik í auga og leyfir sér að trúa því að nú geti eitthvað gerst. Byltingar- hreyfingarnar hafa breytt sjálfsmynd araba og aukið sjálfsvirðingu þeirra. Þær hreyfðu m.a. við Palestínumönnum sem hafa lengi talið sig betur menntaða en aðrar þjóðir araba og sem slíkir ættu þeir að vera í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.