Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 82
I n g i b j ö r g S ó l r ú n G í s l a d ó t t i r 82 TMM 2011 · 3 að sumir þeirra hafa beinlínis lýst yfir stuðningi við aðgerðir NATÓ gegn Gaddafi í Líbíu. Ef einhverjar blikur eru á lofti í kjölfar uppreisnanna í arabaheim- inum þá tengjast þær öðru fremur stöðu einstakra ríkja í skipan alþjóða- mála þar sem ríkjahagsmunir, efnahagsmál og svæðapólitík tvinnast saman í mikla flækju. Það er einfaldlega svo mikið í húfi; allt frá stöðu Bandaríkjanna í Miðausturlöndum og deilu Ísraels og Palestínumanna yfir í olíuhagsmuni Vesturlanda og ótta þeirra við aukinn straum inn- flytjenda. Verkefnin sem ný stjórnvöld í arabalöndunum standa and- spænis heima fyrir eru þar að auki tröllaukin, hvort sem er á sviði stofnana- eða samfélagsuppbyggingar og margt á örugglega eftir að versna áður en það batnar. En uppreisnarmenn í Miðausturlöndum hafa tekið ákveðna forystu í baráttunni fyrir lýðræðisumbótum og nú er tímabært fyrir fólk á Vesturlöndum að fylgjast vel með, læra og draga réttar ályktanir. Tilvísanir 1 Þessi grein varð til eftir heimsókn til Jerúsalem og Ramallah í lok maí. Greinin byggir annars vegar á samtölum við fjölmarga aðila sem fylgst hafa með stjórnmálum á svæðinu í áratugi og hins vegar á ýmsum greinum sem birst hafa í tímaritum og vefmiðlum. 2 Í þeim hópi er m.a. Hassan Khadar ritstjóri arabíska bókmenntatímaritsins Al Karmel Journal, sem er svipað Tímariti Máls og menningar, en Hassan hefur skrifað talsvert um arabíska vorið í tímaritið. Margt í þessari grein er niðurstaða samræðna við hann. 3 Greining á ástæðum búsáhaldabyltingarinnar hefur því miður verið þessu marki brennd og jafnvel má halda því fram að ákveðin öfl hafi hag af því að láta umræðuna einskorðast við meinta sekt tiltekinna einstaklinga. En það er efni í aðra grein. 4 Gamal Abdel Nasser var einn af forystumönnum egypsku byltingarinnar 1952 þegar konung- dæmið var aflagt. Hann var forseti Egyptalands 1956–1970. 5 Alawítar eru trúarhópur sem oft er talinn til shia múslima. Þeir eru aðallega í Sýrlandi en finnast líka í Líbanon og Tyrklandi. 6 Ísraelsríki var stofnað 14. maí 1948 og meðal Palestínumanna er sá atburður kallaður „nakba“ eða hörmungin. Þeir minnast Nakbadagsins þann 15. maí árlega. 7 Ágæt umfjöllun um uppreisnina í Kaíró og stöðu kvenna er m.a. í þessari grein: http://www. opendemocracy.net/5050/hania-sholkamy/from-tahrir-square-to-my-kitchen, sótt 15. apríl 2011.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.