Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 90
F i n n u r Þ ó r Vi l h j á l m s s o n 90 TMM 2011 · 3 frumhlaups hjá mér, fótumtróð hann nú sæmd mína, svívirti okkar fyrra bræðralag. Í skiptum okkar upp frá því fór ég að öllu með gát. Anaði að engu, hvorki kveðjum né öðrum vinsemdarvottum. Hann varð þess var. Og í stað þess að fregna um ástæðuna, sem verið hefði fyrsta verk grandlauss manns, brást hann fár við. Svaraði í sömu mynt. Varð jafnvel enn fjand- samlegri. Þar með felldi hann grímuna. Ég sannfærðist um hug hans. Hér voru fjörráð uppi. Hann sat um mig. Hann var ójafnaðarmaður. Ég var ekki sú manngerð að bíða böðuls míns þægur, líkt og lamb slátrunar. Vildi hins vegar síst verða fyrri að rjúfa friðinn. Ég lét því sitja við að auka viðbúnað minn, verja mig yfirvofandi árás. Í stað sigða og ljáa sótti ég nú söx og spjót í mýrarnar. Kornkvörnin varð að brýni; lokið af skyrsánum spengdi ég, bjó til skjöld. Svo lítið bar á hækkaði ég garðinn jafnt og þétt. Ég varð þess strax var að granni minn hafðist eins að. Vitaskuld dró það ekki úr áherslu minni á varnirnar. Vígbúnaður okkar jókst hröðum skrefum, eins og við framast orkuðum. Garðarnir hækkuðu stig af stigi. Fyrir hvert grjót, hverja sniddu sem ég jók við var hann jafnharðan mættur að hækka sín megin, gaf ekki þumlung eftir, slíkt var kappið og ögrunin. Brátt höfðu garðarnir risið svo mjög að þeir byrgðu alla sýn á milli okkar. Þá tók biðin við. Óvissa. Þrálátar vangaveltur um hvenær hann léti til skarar skríða. Þar eð ekkert sást varð ég ávallt að vera á njósn við garðinn; ég lá á hleri, bar eyra að hverri smugu ef nokkuð næmist í gegn. Hvert þrusk og skrjáf – þey! – hugsanleg vísbending, hernaðarforskot, lífgjöf. Þess reyndist ekki langt að bíða að þrællinn sýndi mér tilræði. Svo bar til í ákafa mínum og einbeitingu við varðstöðuna að ég rak mig óvart í garðinn. Þessi augnabliks óaðgæsla varð mér afdrifarík. Sam- stundis upplýsti hún fjandvininn um athafnir mínar. Og, sem verra var: nákvæma staðsetningu. Heljarbjarg skall niður einmitt þar sem ég hafði staðið. Til lukku hafði ég þá fært mig fáein skref, gerði mér strax grein fyrir skyssu minni. Nú þurfti ekki framar um að binda. Grið voru rofin. Ég tók á öllum mínum kröftum, hóf upp hnullunginn og sendi aftur sömu leið, áleiðis yfir garðinn. En þá bar svo við að hvernig sem ég reyndi að skila flauginni sá andskoti minn ávallt við mér. Hún kom jafnharðan til baka, hitti einlægt þann stað sem ég hafði látið vaða frá síðast. Loks hafði ég mæðst svo mjög að ég sá mitt óvænna: þessum glettum yrði að linna. Ég lét grjótið því liggja. Mælti þess í stað yfir garðinn, mynduglega og með engum óvissum orðum, að frekar sæmdi drenghnokkum en fulltíða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.