Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 102
B i r g i r S i g u r ð s s o n 102 TMM 2011 · 3 að æfa nýju útgáfuna, spurði hvort hann ætlaði ekki að ljúka við endurgerð kant- ötunnar. Hann sagðist ekki þora það. Það kæmi alltaf eitthvað fyrir þegar ætti að flytja hana. Árið 2004 lögðum við Gunnar, ásamt Þorgerði Ingólfsdóttur kórstjóra, upp- runalegu gerð „Á jörð ertu kominn“ fram til flutnings á Listahátíð. Hann var þá hættur við áður fyrirhugaðar stórbreytingar á verkinu. En í þetta sinn hafnaði Listahátíð kantötunni. Gunnar Reynir lést árið 2008. Vernharður Linnet, sem var náinn vinur Gunnars Reynis í marga áratugi og þekktur fyrir jazzþætti sína í útvarpinu, tók saman allar nótur, spólur og upptökur með verkum Gunnars sem fundust á heimili hans að honum látnum; „hvert einasta snifsi“, eins og Vernharður orðaði það. Allt var þetta fengið Tónverkamiðstöðinni til varðveislu og fyllti nokkra kassa. Um það bil tveimur árum eftir lát Gunnars kom til mín Hilmar Örn Agnarsson organisti í Kristskirkju og kórstjóri Kammerkórs Suðurlands og brann af áhuga á því að flytja kantötuna. Hann þekkti vel til hennar því þeir Gunnar höfðu oft rætt um hana. Þegar frá leið var nánast búið að fastsetja flutning kantötunnar á Jazzhá- tíð Reykjavíkur 2011. Þegar „Á jörð ertu kominn“ var lagt fram árið 2004 til f lutnings á Listahátíð fylgdu kórpartarnir og textinn umsókninni en ekki hljómsveitarpartarnir. Við Hilmar Örn gerðum ráð fyrir að þeir fyndust meðal þess sem Vernharður Linnet hafði farið með á Tónverkamiðstöðina. Hilmar Örn hóf leit að þeim ásamt Kjartani Valdimarssyni píanóleikara og nutu þeir til þess allrar fyrirgreiðslu Tónverkamið- stöðvarinnar. En þá gerðist það að Hilmar Örn veiktist og var lagður á spítala til aðgerðar. Hefði þá kannski mátt hafa fyrir sér orð tónskáldsins um að alltaf kæmi eitthvað fyrir þegar flytja ætti „Á jörð ertu kominn“. En ekki var fallið í þá gryfju. Þegar þetta er ritað er staðan hinsvegar þessi: Hilmar Örn er á góðum batavegi. En hljómsveitarpartar hafa ekki neinir fundist. Vernharður Linnet, sem þekkti mjög vel til verklags Gunnars við stjórn á eigin jazzverkum, telur jafnvel líklegt að hann hafi ekki fest nótur á blað hvað hljómsveitarþáttinn varðaði heldur hafi hann átt að byggjast á „impróvisasjónum“ hans gömu félaga úr jazzinum. Tónskáldið og þeir kunnu algjörlega hver á annan. Í jazzinum þarf oft ekki annað til við flutn- ing. Sé þetta eins og nú horfir verður ekki vitað hvað hann ætlaðist fyrir í leik hljóm- sveitarinnar. Þetta virðist óleysanlegur hnútur. En einn daginn gerðist dálítið merkilegt: Þegar ég og Elsa vorum að fá okkur snarl í hádeginu, niðurdregin yfir þessum vandræðum öllum, barst til okkar lagið fyrir fréttir; lag og ljóð eftir Gunnar Reyni: „MAÐUR HEFUR NÚ, maður hefur nú lent í öðru eins í vetur, og staðið sig, og staðið sig svo miklu miklu miklu miklu betur …“ „Svona er Gunnar,“ sagði Elsa. „Já,“ sagði ég og lyftist á mér brúnin. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.