Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 130
130 TMM 2011 · 3 Hjörleifur Stefánsson Af akademísku torfi II Í fyrsta hefti Tímaritsins þetta árið birt- ist greinin „Akademískt torf“ þar sem ég fjallaði nokkuð um ritsmíð Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar sem hann birti í Þjóðarspegli 2010 við Háskóla Íslands og nefndist „Museum politics and turf- house heritage“. Ég gagnrýndi ýmislegt sem fram kom í grein Sigurjóns og fann að því sem ég tel rangt eða byggt á misskilningi. Titill greinar minnar var sprottinn af því að mér virtist afstaða Sigurjóns bera vott um vanþekkingu hans á torfi og ofmati á framlagi nýfrjálshyggu með „fjárfest- ingu í menningararfleifð“ svo vitnað sé í orð hans. Sigurjón svaraði ádrepu minni með grein í síðasta hefti Tímaritsins undir fyrirsögninni „Hofmóðugur arkitekt“. Hann segir að flest af því sem ég segi um grein hans sé rangt og að ég skilji ekki „greininguna“ sem hann leggi fram og í lok greinar sinnar kvartar hann undan því að ég sýni skoðunum hans ekki sanngirni og skilning. Nú, hálfu ári seinna, hef ég lesið grein Sigurjóns aftur og svargrein mína. Það eina sem mér finnst nú ofaukið í grein minni er þegar ég segi að um mig hafi farið „kjánahrollur“ við lesningu greinar Sigurjóns. Það hefði ég átt að láta ógert. Efnislega stend ég við gagnrýni mína og tel mig hafa skilið inntak greinar Sigur- jóns. Í myndatexta með grein Sigurjóns segir hann „Hjörleifur var í forsvari fyrir því verkefni að breyta elstu torf- minjum landsins í frauðsteypu“. Á myndinni sést maður í eiturefnabúningi úða forvösluefni yfir torfrúst í sýningar- kjallara í Aðalstræti. Þessi fáu orð Sigurjóns afhjúpa aftur þann skort sem var tilefni greinar minnar: Ekki verður betur séð en Sigur- jón geri ekki greinarmun á byggingar- efninu torfi annars vegar og fornleifa- fræðilegum minjum um torf hins vegar. Í þessu tilviki var um að ræða það sem eftir situr þegar torfið hefur fúnað og leyst upp í þúsund ár og verður að dufti eða ryki ef ekkert er að gert. Ákveðið var að forverja minjarnar svo þær glöt- uðust ekki. Þetta er auðvitað grátbroslegt. Bros- legt að ekki sé gerður greinarmunur þarna á, en grátlegt vegna þess að um er að ræða forstöðumann kennslu í safna- fræðum, en íslenskum söfnum er meðal annars ætlað að forverja minjar og bjarga þeim þannig frá glötun. Þessi skoðanaskipti okkar Sigurjóns á síðum Tímaritsins þar sem hálft ár líður milli greina minna mig á ævintýri sem amma mín sagði um tröllskessur tvær sem bjuggu á fjallstindum sín hvorum megin við dalinn. Þær kölluðust á milli fjallanna og leið ár frá því önnur ávarp- aði hina þar til sú svaraði og svarið var yfirleitt út í hött því báðar höfðu gleymt erindinu. Ég læt þessum skoðanaskiptum á síðum TMM þar með lokið og vona að samræðan haldi áfram á einhverjum heppilegri vettvangi þannig að hún geti orðið uppbyggilegri. Á d r e p u r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.