Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 142

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 142
D ó m a r u m b æ k u r 142 TMM 2011 · 3 vissi jeg fyrir löngu“ (42). Árið áður hafði fjölskylduvinurinn Eiríkur Magn- ússon (bókavörður í Cambridge) hælt henni fyrir mikla „combinationsgáfu“ og glöggt „organiserandi auga“ (42), en hann var einn af skólapiltunum sem sagði biskupsbörnunum til í tungumál- um, landafræði, sögu og reikningi þegar þau voru lítil. Og Þóra virðist vera sískrifandi (bréf, ferðabækur, dagbækur) en lítið sem ekkert skáldskaparkyns virðist varðveitt eftir hana (ein vísa er birt í bókinni). En maður getur ekki annað en velt fyrir sér hvort að í Þóru hafi leynst efni í íslenska Jane Austen. Því óneitanlega eru miklar samsvaranir með lífi Þóru og tilveru kvenhetja bresku skáldkonunnar – og þá sérstak- lega í sambandi við möguleg og ómögu- leg mannsefni. Það sem meira er: Af til- vitnum í skrif Þóru má sjá að hún hefur auga fyrir hinu skoplega og kann vel þá að beita háði og tvíræðni, af ætt Jane Austen. Sigrún Pálsdóttir hefur kannski smit- ast af þessum stíl Þóru því frásögn hennar er oft glettin og jafnvel létthæð- in enda auðvelt að beina slíku sjónar- horni að „raunum íslenskrar embættis- mannastéttar“. Þó skal ekki gert lítið úr þeim raunum sem Þóra sjálf mátti þola þegar hún varð fyrir þeirri þungu sorg að missa einkadóttur sína á unglings- aldri. Hún virðist aldrei hafað jafnað sig á þeim gríðarlega missi. En út frá flest- um öðrum mælikvörðum tímans var Þóra gæfusöm kona. Hún fékk tækifæri til að leggja stund á söng- og myndlist- arnám í Kaupmannahöfn. Hún sótti óperur og leikhús og las Shakespeare á frummálinu. Hún lifði í hamingjusömu hjónabandi með Þorvaldi Thoroddsen, einum virtasta náttúrufræðingi Íslands, þótt hún þyrfti að bíða nokkuð lengi eftir þeim ásættanlega biðli. Þóra var orðin fertug á brúðkaupsdaginn en brúðguminn var átta árum yngri. Fjöl- skylduna skorti aldrei fé og Þóra dvaldi langdvölum erlendis og bjó reyndar í Kaupmannahöfn síðustu tvo áratugi ævi sinnar. Og þótt hún væri fædd með silf- urskeið í munni lét hún að sér kveða á ýmsum sviðum; hún tók þátt í félags- störfum af krafti og reyndi að gera sig gjaldandi í ýmsum framfara- og góð- gerðarmálum og vann að stofnun kven- félaga og Háskóla Íslands. Og um margra ára skeið rannsakaði Þóra fornt íslenskt handverk með það í huga að gefa út bók um útsaum. Henni vannst ekki tími til að ljúka því verki en hún birti greinar um efnið í innlendum og erlendum kvennablöðum og gaf út Leið- arvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir 1886. Þóra Pétursdóttir er ein þeirra kvenna sem Hrafnhildur Schram kallar „Huldukonur í íslenskri myndlist“ í samnefndri bók sinni. Þóra var ekki bara sískrifandi heldur einnig síteikn- andi. Þóra er elst þeirra kvenna sem Hrafnhildur fjallar um í bók sinni og er greinilegt að hún hefur haft hæfileika á sviði myndlistar. Þá notaði hún vitan- lega síðar þegar hún teiknaði upp íslensk útsaums- og vefnaðarmynstur. Á þrí- tugsaldri stundaði Þóra myndlistarnám í Kaupmannahöfn hjá mikils metnum kennara, Vilhelm Kyhn, sem kenndi flestum þeim norrænu konum af kyn- slóð Þóru sem síðar áttu eftir að gera myndlist að ævistarfi. En hann var af gamla skólanum og hvatti kvennemend- ur sína ekki til að leggja listina fyrir sig, þvert á móti „brýndi hann fyrir [þeim] að forðast hina þyrnum stráðu listabraut og taldi að hlutverk konunnar væri að sinna heimilinu“ (sjá Huldukonur í íslenskri myndlist eftir Hrafnhildi Schram). Heima á Íslandi var heldur enga hvatningu að fá né fyrirmyndir sem Þóra gat litið til á þessu sviði. Engu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.