Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Side 36
H a u k u r I n g va r s s o n 36 TMM 2012 · 2 „Þetta er rosalega spennandi tími í Íslandssögunni og á sér vissa sam­ svörun við okkar aðstæður í dag, þótt við sitjum hérna inní í kyntu steinhúsi með allt til alls. Við gengum í gegnum fjármálahrun og siðferðilegt hrun í leiðinni og þurftum að horfast í augu við okkur sjálf sem þjóð og okkar möguleika og velta því fyrir okkur hvernig við ætlum að rata út úr þessu öllu. Björn og hans vinir, Eggert Ólafsson og Magnús Ketilsson og fleiri, voru helstu raddir þessa tíma. Þeir vildu reisa Íslendinga á fætur og mennta okkur og þeir höfðu stórbrotnar hugmyndir um það hvernig við ættum að sækja fram. Það eru alltaf að fæðast og verða til nýjar hugmyndir um það hvernig við getum nýtt okkar auðlindir og þetta fannst mér bara eiga svo augljósa samsvörun við margt sem við erum að gera í dag. Þannig að það sagði sig einhvern veginn sjálft að skrifa þessa bók. Ef rithöfundar finna hjá sér hvöt til að fjalla um liðinn tíma og ganga í þennan sagnasjóð þá eru þeim frjálsari hendur gefnar en t.d. sagnfræðingum til að vinna úr heimildum. Af því að það er svo langur tími liðinn og þekking okkar á persónum fortíðarinnar er alltaf takmörkuð þá höfum við færi á að taka okkur talsvert skáldaleyfi. Ég styðst t.d. við nokkurs konar umgjörð miklu frekar en að rekja atburði. Ég nýti mér andrúmsloft, tungutak og ritverk sem verða þá miklu frekar að bókmenntalegri innspýtingu en sagn­ fræðilegri heimild. En það væri miður ef við létum þennan sagnaarf alveg fram hjá okkur fara því hann er það magnaður að það er gott að eiga hann að. Alla vega finnst mér það. En á sama tíma finnst mér ekki að rithöfundar hafi neinar skyldur við fortíðina eða aðra texta eða nokkuð annað nema það sem þá langar til að fást við. En það takast á í mér ólík og stundum andstæð öfl; annars vegar ánægjan af að fást við tungumálið og hina fjölmörgu möguleika þess; hins vegar löngunin til þess að skrifa einhvers konar epískt verk sem ég á enn þá eftir að gera. Og er næst á dagskránni hjá mér.“ Tilvísanir 1 Framvegis verður vísað til skáldsögunnar í meginmáli sem Gestkomur í Sauðlauksdal. 2 John Keats: Sonnettur, þýðandi Sölvi Björn Sigurðarson, Mál og menning: Reykjavík, 2000, s. 39. 3 Sölvi Björn Sigurðarson: Ást og frelsi, Gefið út af höfundi: Reykjavík, 2000, s. 7. 4 Sölvi Björn Sigurðsson: Vökunætur glatunshundsins, Gefið út af höfundi: Reykjavík, 2002, s. 5. 5 Björn Þór Vilhjálmsson: „Afrakstur ljóðarans“, Morgunblaðið 9. des. 2003. 6 Jón Yngvi Jóhannsson: „Rokkað á Selfossi“, Bókmenntavefur Borgarbókasafns Reykjavíkur, bokmenntir.is sótt 23. ágúst 2012. 7 Sölvi Björn Sigurðsson: Gleðileikurinn djöfullegi, Mál og menning: Reykjavík, 2005, s. 35–36. 8 Hallgrímur Helgason: „Ísland (eftir samnefndu kvæði J. Hallgrímssonar)“, Ljóðmæli 1978– 1998, Mál og menning: Reykjavík, s. 274. Í bók Hallgríms er líka að finna „Love­Hate­Remix“ og „American Agent Mix“ á þessu sama kvæði. 9 Alda Björk Valdimarsdóttir: Rithöfundur Íslands: Studia Islandica 60, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands: Reykjavík, 2008, s. 76–77.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.