Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Page 50
B r y n j a Þ o r g e i r s d ó t t i r
50 TMM 2012 · 2
Sjón. (2003b, 29. nóvember). Skáldskaparfræði stefnumótsins. Lesbók Morgunblaðsins. [Viðtal].
Sjón. (2005a). NTintervju med NRpristagaren Sjón. Nordisk Tidskrift 81. árg., 3. tbl., bls. 254–
259. Sótt 18. maí 2012 á http://www.letterstedtska.org/NT305.pdf
Skoffín, skuggabaldur og urðarköttur. (1954). Íslenskar þjóðsögur og ævintýri, bindi 1, bls. 610.
Jón Árnason safnaði. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík:
Þjóðsaga.
Theodorakopoulus, E. (1999). Closure and transformation in Ovid’s Metamorphoses. Í Ovidian
Transformations. Essays on Ovid’s Metamorphoses and its reception. (Ritstjórar Philip Hardie,
Alessandro Barchiesi og Stephen Hinds). Cambridge: The Cambridge Philological Society.
Wilkinson, L. P. (1962). Ovid surveyed. An abridgement of Ovid recalled. London: Cambrigde
University Press.
Tilvísanir
1 Sjá til dæmis um þetta tímamótagrein Juliu Kristevu, Orð, tvíröddun og skáldsaga (Kristeva,
1969/1991) þar sem textatengsl eru eitt af kjarnaatriðunum, sem og sú pæling að hið bók
menntalega orð sé ekki föst merking heldur skörun textalegra yfirborða.
2 Abba-íbó merkir Abba sofa, samkvæmt orðabók Öbbu sem birt er á síðum 119–120 í verkinu
(Sjón, 2003a).
3 Hér gefst ekki tóm til að gera þessum líkindum skil, það myndi kalla á aðra grein. Ég læt nægja
að benda á að um einkenni þess sem breski bókmenntafræðiprófessorinn Sarah Annes Brown
kallar „Óvíðisma“ í skáldverkum má meðal annars lesa í bók hennar The metamorphosis of
Ovid, from Chaucer to Ted Hughes (Brown, 1999).