Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 54
E i n a r K á r a s o n 54 TMM 2012 · 2 ingatengsl á okkar tímum en höfundinn hefði getað órað fyrir. (Sum ungmennin reyndu að flýja á sundi, en Skallagrímur elti þau og drap.) Ég held að svarið liggi í eftirfarandi staðreyndum: Engin eftirminnileg orð eru höfð eftir Þórólfi (talar hann þó yfirleitt mun lengra mál en hinna feðg­ anna var vandi), á meðan allt sem Skallagrímur og Kveldúlfur segja glitrar af kaldhamraðri visku og snilld. Og það sem er enn mikilvægara: aldrei er í sögunni minnst á skáldskap eftir Þórólf og heldur ekki Harald konung. Þess er að vísu getið í áttunda kafla sögunnar að Haraldur hafi haft hirðskáld sem hann mat mikils, og í Heimskringlu er reyndar tilfærð (drykkju)vísa sem Haraldur konungur á að hafa ort. En ég held samt að áhersla Egilssögu sé á málsnilld og skáldskap feðganna Skallagríms og Kveldúlfs, það sé ekki síst sá hæfileiki sem greini þá frá mönnum nýja tímans, en báðir eru feðgarnir mikil og mögnuð skáld. Kveldúlfur yrkir harmfullan rammaslag er hann fréttir víg Þórólfs sonar síns: Nú frá eg norðr í eyju, norn eru grimm, til snimma Þundr kaus þremja skyndi, Þórólf und lok fóru. Létumk þung að þingi Þórs fangvina að ganga, skjótt munat hefnt þótt hvettimk hugr, málm­Gnáar brugðið. (Sama, 395) Og vísan sem Skallagrímur sendir konungi eftir prinsamorðin er frábær skáldskapur: Nú er hersis hefnd við hilmi efnd. Gengr úlfr og örn of ynglings börn. Flugu höggvin hræ Hallvarðs á sæ. Grár slítr undir ari Snarfari. (Sama, 400) Fleiri góðar vísur eru hafðar eftir Skallagrími í bókinni. Hámarki nær svo þessi skáldskaparlist í þriðju kynslóð sömu manngerðar, fyrstu kynslóð Íslendinga; hinni undarlega samsettu hetju Agli Skallagrímssyni sem verður nafntogaðasta skáld Norðurlanda á miðöldum, hvers frægð mun lifa þótt fánýt afrek hirðfólksins og konunganna gleymist. Með öðrum orðum: Það kunna að hafa verið allskyns menn sem fóru til Íslands, og í bland sérvitrir og ófríðir vandræðamenn (hálftröllin sem fóru með Skallagrími á konungsfund urðu auk hans fyrstu landnámsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.