Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Síða 74
S o f f í a B j a r n a d ó t t i r
74 TMM 2012 · 2
aðgreining hefur verið gagnrýnd af meðal annars Jonathan Dollimore í Death, Desire and
Loss in Western Culture: „If the life and death drives can become fused, they can also become
defused. Even more significantly, they are inherently mutable, each being capable of actully
turning into its opposite, as with love turning into hate and hate into love […] But he [Freud]
cannot get away from the fact that the life and death drives remain intimately, inextricably
related.“ Dollimore segir þessar grundvallarþarfir svo nátengdar að ekki sé hægt að aðskilja
þær. Dollimore. 1998:189–190. Sjá einnig: Guðni Elísson. 2009:174.
60 Linda Vilhjálmsdóttir. 2000:9–12.
61 Sama rit:52.
62 Sama rit:19.
63 Sama rit:52.
64 Sama rit:35.
65 Sama rit:37.
66 Sama rit:38.
67 Sama rit:40.
68 Sama rit:18.
69 Sama rit:51.
70 Edgar Allan Poe (1809–1849) skrifar hin fleygu orð: „dauði fagurrar konu er, án efa, ljóð
rænasta viðfangsefni í heimi“ í ritgerðinni „Heimspeki sköpunarinnar“ frá árinu 1846. Sumir
gagnrýnendur hafa talið að það að tengja konuna við hið óvirka ástand, dauðann, sé mjög
skaðlegt og jafnvel talað um að særa þurfi út þessa samtengingu Poes. Elizabeth Bronfen tekur
þessa staðhæfingu Poes upp og varpar ljósi á hina fagurfræðilegu túlkun, og skoðar þetta
minni sem stöðugt stef og margbreytilegt í bókmenntum og myndlist í bók sinni Over Her
Dead Body. Death, femininity and the aesthetic, frá árinu 1992. Bronfen. 2003:184–186.
71 Linda Vilhjálmsdóttir. 2000:14.
72 Sama rit:53.
73 Bronfen. 2003:190–191.
74 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:146–147.
75 Blanchot. 189:172.
76 Theunissen. 2003:168–169.
77 Sama rit:175–176. Sjá einnig: Guðni Elísson. 2004:XXIV.
78 Bredstorff, Thomas. 2009. „Litterær smerteforskning fra islandsk stortalent.“ Politiken, feb.
9, 2009 1:45 PM. Vefslóð: http://politiken.dk/kultur/boger/skonlitteratur_boger/ECE645796/
litteraersmerteforskningfraislandskstortalent/ [Sótt:23.03.2011] Sjá einnig: Rafhlaðan.is:
http://rafhladan.is/handle/10802/624
79 Sjá fjórða kafla „Death. From philosophy to literature“ í bókinni Maurice Blanchot eftir Ullrich
Haase og William Large frá Routledge árið 2001.
80 Greinin er byggð á meistaraprófsritgerð minni, Friðlaus feigð á hælum ástarinnar: Fagurfræði
dauðans í nokkrum íslenskum samtíma skáld- og ljóðsögum. Ég vil þakka leiðbeinanda mínum
Guðna Elíssyni fyrir dýrmæta handleiðslu í skrifunum.