Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Page 125
É g s e m e r e n n a ð m y n d a s t
TMM 2012 · 2 125
Tilvísanir
1 Jónas Þorbjarnarson: Tímabundið ástand, Reykjavík: JPV útgáfa 2008, bls. 48–49.
2 Allar eru bækurnar gefnar út í Reykjavík, þær fyrstu fimm hjá Forlaginu en hinar hjá JPV
útgáfu; semsé allar hjá sama forleggjara, Jóhanni Páli Valdimarssyni.
3 „Í upphafi var skip“ birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1. júlí 2000.
4 Jónas Þorbjarnarson: Hliðargötur/Sideroads, þýðendur Ástráður Eysteinsson og Júlían Meldon
D’Arcy, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011.
5 Að þessu er vikið í grein okkar Júlíans D’Arcys, „Frá einum stað til annars / From One Place to
Another“, í tvímálaútgáfu Hliðargatna (sbr. aftanmálsgrein 4), bls. 8–22, sjá bls. 10.
6 Sbr. grein mína „Staðarljóð“, Heimur ljóðsins, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjáns
dóttir og Sveinn Yngvi Egilsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005,
bls. 35–49. Um staðarljóð Jónasar er nokkuð fjallað í grein okkar Júlíans D’Arcys sem fylgir
tvímálaútgáfu Hliðargatna (sbr. neðanmálsgr. 4 og 5; sú grein er einnig tvímála, á íslensku og
ensku).
7 Alls barst 431 ljóð. Veitt voru verðlaun fyrir tvö, ljóð Jónasar og ljóð eftir Hansínu R. Ingólfs
dóttur. Sbr. Morgunblaðið, 2. nóvember 1988.
8 Varðandi hugtakið „samræður“ í þessu samhengi má benda á bókina Conversations with
Landscape, ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund, Farnham: Ashgate 2010.
9 Ég las þó ekki handrit að fyrstu bókinni, Í jaðri bæjarins. Rétt er að það komi fram vegna þess
að ég skrifaði ritdóm um hana á sínum tíma, í DV 11. des. 1989.
10 Jonathan Bate: The Song of the Earth, London: Picador 2001, bls. 99–100 og 102. Einn kafli
úr þessari bók Bates hefur birst á íslensku: „Hreiður, skeljar, kennileiti“, þýð. Helga Birgis
dóttir og Sölvi Björn Sigurðsson, Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar, 11. árg., 2 hefti, 2011, bls.
205–229.