Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Qupperneq 132

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Qupperneq 132
Á d r e p u r 132 TMM 2012 · 2 smámunir þegar hundruð og þúsundir af hrekklausu alþýðufólki, mannvinum og þjóðhollum mönnum eru kynnt til sögunnar sem annaðhvort fantar eða fífl.“ Ég held engu slíku fram í bók minni. Hitt segi ég þar og stend við: 1) Kommúnistaflokkurinn íslenski 1930–1938 var stofnaður samkvæmt fyr­ irmælum frá Moskvu, þáði þaðan fjár­ styrki og fylgdi fast línunni úr Kreml. Hann vildi beita og beitti ofbeldi í bar­ áttu sinni, eins og kveðið var á um í starfsreglum Kominterns, Alþjóðasam­ bands kommúnista, sem hann átti aðild að. 2) Forystusveit Sósíalistaflokksins 1938–1968 var skipuð kommúnistum, sem alla tíð voru hollir valdhöfum í Ráðstjórnarríkjunum og þáðu þaðan ríflega fjárstyrki, þótt eflaust hafi marg­ ir kjósendur flokksins ekki talið sig vera að kjósa kommúnistaflokk. Afstaða flokksins til ofbeldis var „díalektísk“ eða tvíræð, eins og Brynjólfur Bjarnason orðaði það. 3) Alþýðubandalagið 1968–1998 var ekki kommúnistaflokkur, en þar voru samt áhrifamenn, sem vildu ekki rjúfa tengsl við kommúnistaflokka einræðis­ ríkja, til dæmis Rúmeníu og Kúbu. Síð­ asta verk forystusveitar Alþýðubanda­ lagsins var að fara í boðsferð til kúb­ verska kommúnistaflokksins. Árni Björnsson fullyrðir, að ég skil­ greini ekki nægilega vel kommúnisma, „sem í grunninn er öðru fremur réttlæt­ iskennd, samvinna og samúð“. En slík upptalning er á markmiðum, ekki leið­ um. Við erum öll hlynnt réttlæti, sam­ vinnu og samúð, þótt mörg okkar telji, að fara eigi aðrar leiðir en kommúnistar vildu. Um þetta var einmitt ágreiningur kommúnista og jafnaðarmanna, eins og ótal dæmi eru rakin um í bók minni. Þar er komin skilgreiningin: Kommún­ istar vildu ekki einskorða sig við lýðræði til að ná sömu markmiðum og jafnaðar­ menn, heldur beita ofbeldi, þyrfti þess með að þeirra dómi. Ein helsta niður­ staðan í bók minni er, að íslenskir kommúnistar hafi ekki verið frábrugðn­ ir kommúnistum annars staðar um þetta, og ætti hún ekki að koma á óvart. Fjárstyrkir og vopnaburður Árni Björnsson segir aðeins eitt ótvírætt dæmi til um styrk að austan til fyrir­ tækja tengdra Sósíalistaflokknum. Það sé, þegar Kristni E. Andréssyni tókst „með herkjum að kría út styrki frá Rússum til að ljúka við hús Máls og menningar“. En vitað er um fjölmarga styrki til Sósíalistaflokksins eða fyrir­ tækja tengdra honum. Ef Árni vill ekki taka mark á mér, þá ætti hann að trúa Kjartani Ólafssyni. Í Morgunblaðinu 3. nóvember 2006 taldi Kjartan upp eftir­ farandi styrki (í Bandaríkjadölum) frá Kremlverjum til íslenskra sósíalista: 1955 15.000 1956 20.000 1959 30.000 1961 30.000 1963 25.000 1965 25.000 1966 25.000 Svo er að sjá af heimildum, að mestallt hafi þetta fé runnið til Máls og menn­ ingar (nema ef til vill síðustu greiðslurn­ ar). Að auki er vitað um lífeyrisgreiðslur til Kristins E. Andréssonar, fram­ kvæmdastjóra Máls og menningar, 1968 og 1970, og nam hvor um sig 20.000 dölum. Kjartan nefnir hins vegar ekki styrki til Kristins E. Andréssonar á stríðsárunum, sem einnig eru til heim­ ildir um. Í bók minni benti ég á fleiri styrki, sérstaklega fyrr á tíð. Ég minnti enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.