Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Page 144

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Page 144
144 TMM 2012 · 2 Höfundar efnis: Alberto Blanco, f. 1951. Eitt af höfuðskáldum Mexíkana og heimsótti Ísland á Bók- menntahátíð 2011. Ágúst Borgþór Sverrisson, f. 1962. Rithöfundur. Síðasta bók hans var Stolnar stundir, 2011 Ármann Jakobsson, f. 1970. Rithöfundur og prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda. Á síðasta ári, 2011, annaðist hann útgáfu á Morkinskinnu, Íslenzkum forn- ritum XXIII, ásamt Þórði Inga Guðjónssyni og sendi frá sér skáldsöguna Glæsir. Ástráður Eysteinsson, f. 1957, prófessor og forseti hugvísindasviðs við Háskóla Íslands. Árið 2007 kom út ritið Modernism í ritstjórn hans og Vivian Liska. Brynja Þorgeirsdóttir, f. 1974. Fjölmiðlakona og háskólanemi. Einar Kárason, f. 1955. Rithöfundur. Væntanleg er þriðja og síðasta bók hans í f lokki skáldsagna um Sturlungaöld: Skáld. Guðmundur Páll Ólafsson (1941–2012). Náttúrufræðingur og rithöfundur. Væntanleg er bók hans Vatnið í náttúru Íslands. Halldór Guðmundsson, f. 1956. Forstjóri Hörpu, rithöfundur og fyrrverandi útgáfu- stjóri Máls og menningar. Síðasta bók hans er Skáldið og ástin 2011. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, f. 1953, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Síðasta bók hans var Íslenskir kommúnistar 1918–1998, 2011. Haukur Ingvarsson, f. 1979. Bókmenntafræðingur, rithöfundur og útvarpsmaður. Síðasta bók hans var Nóvember 1976, 2011. Hjálmar Sveinsson, f. 1958. Borgarfulltrúi, þýðandi og bókaútgefandi. Jón Thoroddsen, f. 1957. Kennari og þýðandi. Kristín Guðrún Jónsdóttir, f. 1958. Aðjúnkt í spænsku við Háskóla Íslands og þýð- andi. Kristján Þórður Hrafnsson, f. 1968. Ljóðskáld, leikskáld, bókmenntafræðingur og þýðandi. Síðasta leikrit hans var Fyrir framan annað fólk 2009. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, f. 1975. Bókmenntafræðingur og íslenskukennari í Þýskalandi. Matthías Johannessen, f. 1930. Skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. Síðasta bók hans var Söknuður, 2011. Pétur Gunnarsson, f. 1947. Rithöfundur. Síðasta bók hans er Péturspostilla. Hug- vekjur handa Íslendingum, 2010. Robert Walser, (1878–1956). Svissneskur rithöfundur sem skrifaði á þýsku. Sigríður Albertsdóttir, f. 1960. Bókmenntafræðingur og íslenskukennari við Sor- bonne-háskóla í París. Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959, bókmenntafræðingur og starfar við Rannsóknar- setur Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði. Soffía Bjarnadóttir, f. 1975. Bókmenntafræðingur. Stefán Snævarr, f. 1953. Skáld og prófessor í heimspeki við Háskólann í Lillehammer í Noregi Síðasta bók hans var Kredda í kreppu, frjálshyggjan og móteitrið við henni, 2011 Úlfhildur Dagsdóttir, f. 1968. Bókmenntafræðingur og verkefnastýra hjá Borgarbóka- safni Reykjavíkur. Árið 2011 kom út eftir hana bókin Sæborgin: Stefnumót líkama og tækni í ævintýri og veruleika. Valdimar Ágúst, f. 1992. Líffræðinemi. Þorbergur Þórsson, f. 1961. Hagfræðingur, þýðandi og skáld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.