Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 43
„ E n t i l h v e r s e r a ð d v e l j a v i ð s l í k a d a g d r a u m a ! “
TMM 2013 · 1 43
dvelja við slíka dagdrauma!“ (707). Þar með er málið útrætt og hann heldur
áfram að streða, stúdera, lækna, þýða og skrifa – og basla inn í eilífðina.
Greinin er byggð á fyrirlestri mínum í tilefni af 250 ára afmæli Sveins Pálssonar á
degi umhverfisins, sem haldinn var 25. apríl 2012 til heiðurs Sveini.
Heimildir
Eiríkur Guðmundsson, 1998. Gefðu mér veröldina aftur. Um sjálfsævisöguleg skrif Íslendinga á
átjándu og nítjándu öld með hliðsjón af hugmyndum Michels Foucault. Bókmenntafræðistofnun
Háskóla Íslands, Reykjavík.
Foucault, Michel, 1996. The Order of Things. An Archeology of the Human Sciences. Vintage
Books, New York.
Porter, Roy, 2001. Enlightenment. Britain and the Creation of the Modern World. Penguin Books,
London.
Porter, Roy, 2003. Flesh in the Age of Reason. How the Enlightenment transformed the Way We
see our Bodies and Souls. Penguin Books, London.
Sveinn Pálsson, 1929. Æfisaga Sveins læknis Pálssonar eftir sjálfan hann. Ársrit Hins íslenska
fræðafjelags í Kaupmannahöfn, 10. árg., bls. 1–56.
Sveinn Pálsson, 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar, dagbækur og ritgerðir 1791–1797. Fært í íslenzk-
an búning af þeim Jóni Eyþórssyni o.fl. Snælandsútgáfan, Reykjavík.