Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 112
„ B i s n i s s m a ð u r e ð a æ v i n t ý r a f u g l“ 112 TMM 2013 · 1 4/3 ’63 Góðan daginn Ragnar. Nú hef ég mikinn hug á að gefa út, eða réttara sagt að komast út í lönd. Ég á handrit að fjórum bókum sem ég hef hug á að koma út, tveimur skáldsögum; einni bók af ritgerðum; og einu útvarpsleikriti (sem gefa mætti út í söguformi einnig). Nú ætla ég hiklaust að gerast bisnissmaður og reyna að hagnast sem best á þessu. En ef til vill ertu hræddur við mig?! En ég mun ekki reynast tyrfinn; ég er einúngis bisnissmaður eða ævintýrafugl sem ætlar og skal með guðs eða djöfuls ráðum út í hinn stóra skáldlega heim. Ef þú hefur einhvern hug á að líta á þetta, má senda mér línu að Ásvallagötu 22; en þángað mun ég bráðlega koma. Ég er nú og hef verið í nokkurn tíma í sveit, að Stóru Heiði í Mýrdal. Ég vona af heilum hug að þetta hitti þig ekki lasinn heldur kraumandi og brennandi ans eldfjall. Gángi þér allt í haginn, (sign.) Útgefandinn Valdimar Jóhannsson, bókaútgáfunni Iðunni, skrifar Steinari Sigur- jónssyni sem þá býr í 6. Adenza Terrace, Seapoint Ave. Blackroca, Dublin – um þriðju bók Steinars, skáldsöguna Hamíngjuskipti. Hetjusaga, Rvík 9/10 ’64. Meistari Steinar. Undarlega var bréf þitt lengi á leiðinni, nema þú hafir ekki haft dug í þér til að póstleggja það fyrr en eftir dúk og disk. Þetta er sem sagt nýkomið í mínar hendur, og ég hef ekkert litið á handritið. Auðvitað er það handónýtt sem verzlunarvara. En ég sendi þér þessa ávísun hvað sem öðru líður. Bókin er ekki komin á markað. Það er verið að prenta kápuna. Að öðru leyti er hún tilbúin. Og nú máttu halda um höfuðið á þér: þetta er ein fegursta bók sem hér hefur sézt að því er varðar format og band. Prentunin er ekki eins góð. Ég sendi þér eitt eintak í flugpósti rétt bráðum, en langar þig ekki til að fá meira (sjóveg)? Strammaðu þig nú af og gerðu eitthvað. Og mundu – svo að ég moraliseri svolítið – að það kemst enginn neitt í samfylgd áfengis – hvorki rithöfundur né bisnissmaður. Í mesta flýti og með kærri kveðju. Valdimar Jóhannsson. Hamingjuskipti kom út ’64. Sami útgefandi skrifar Steinari nokkru síðar og er þá Steinar kominn til Flateyjar á Breiðafirði: Reykjavík 10/3 ’65. Meistari Steinar. Sendi þér hér með kr. 2000.00. Listamannalaunin tók ég út og lagði inn á bankabók. Hefur þá það skeð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.