Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 117
„ B i s n i s s m a ð u r e ð a æ v i n t ý r a f u g l“ TMM 2013 · 1 117 Skáldsagan Skipin sigla og ljóðabókin Fellur að komu báðar út hjá Helgafelli 1966. Þremur árum síðar er Sigurður A. Magnússon orðinn ritstjóri Samvinnunnar og svarar bréfi Steinars: Reykjavík 20. nóvember 1969. Góða kvöldið, Steinar. Afsakaðu að ég hef ekki komið því í verk að svara bréfum þínum fyrr en nú, en bæði var ég erlendis í síðasta mánuði og hef haft yfirfullt að gera síðan heim kom. Nú hef ég loks fengið tóm til að lesa sögur þínar tvær, og mundi gjarna vilja birta Af sérstöku tilefni, en hængurinn er bara sá, að ég ligg með sögu eftir þig sem ég var búinn að greiða og ætla að birta á næsta ári, og svo hefur mér verið uppálagt að borga ekki efni fyrirfram vegna gengdarlauss taps á Samvinnunni undanfarin tvo ár. Vona ég að þú skiljir þessa aðstöðu mína. Samvinnan kemur ekki út nema sex sinnum á ári, svo því eru sett ströng takmörk hve oft er hægt að birta sögur eftir sömu höfunda. Þú verður sá fyrsti sem fær aðra sögu birta eftir sig, síðan ég tók við ritinu, svo þú mátt vel við una … Viljirðu hinsvegar heldur að ég birti Af sérstöku tilefni [fremur] en Myndatöku, þá geri ég það fúslega. Ég er auðvitað meira en fús til að lesa yfir nýju bókina þína og reyna að koma henni á framfæri. Ég lofa að vera fordómalaus og gera það sem ég get. Annars er ég víst orðinn svo illa séður í þessu forstokkaða þjóðfélagi upp á síðkastið, að guð má vita hvort nokkur tekur mark á mér lengur. Hvað um það, við skulum reyna. Sendu handritið og ég skal fara með það einsog sjáaldur augans. Hitt get ég því miður ekki liðsinnt þér með, að fá bókina prentaða í nokkrum eintökum, því ég hef engin sambönd sem gætu gert það fært og er svo illa staddur sjálfur með sjö börn á framfæri, að ég á ekki eyri aflögu. Ég vona að þú sért búinn að yfirvinna nikótínið og jafna þig eftir þau átök. Láttu mig vita hvað þú vilt að ég geri við sögurnar tvær, og sendu mér hand- ritið ef þér hefur ekki snúizt hugur. Beztu kveðjur til Barböru. Ég sendi henni teikninguna í sérstöku umslagi. Kveðjur, Sigurður A. Steinar bjó um nokkurra ára skeið ásamt sambýliskonu í þýsku borginni Dussel dorf og þar bjó hann árið 1969 þegar hann bauð ritstjóra Tímans, Indriða G. Þorsteins- syni, að skrifa greinar í blað hans. Því mun hafa verið vel tekið. Einhverjar vöflur virðast þó hafa komið á Steinar vegna greinaskrifanna. Indriði svarar Steinari: Tíminn 30.okt. 1969. Steinar Sigurjónsson, Kirchfeldstrasse 81 Dusseldorf Deutschland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.