Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 104
„ G e s t u r v e s t f i r s k i “ 104 TMM 2013 · 1 eldaskála báta og aðra hluti þá er hann þekkti og gerði furðu vandlega. Þá lét Þórður bóndi Þórberg gæta sauða sinna, en Þórbergur hafði óbeit á öllum fénaði sem flær eða lýs væri. Gleymdi hann jafnan fjármarki föður síns og var honum illt til með fjárgeymsluna. Þá fór hann út um hagann og mældi landið svo sem fræðimanna er siður, en bjó síðan til uppdrætti er heim kom. Þeir voru furðulega gerðir. Þá stóð Þórbergur og stundum úti á víðavangi og mælti við steina eða aðra dauða hluti. Var það flestra manna ætlun að Þórbergur væri ei með öllum mjalla og barst sá orðrómur Þórbergi til eyrna, en hann lét sem eigi heyrði og skeytti engu. Síðan var Þórbergur sendur til sjávar, stundaði hann róðra á vertíðum og hefur Þórbergur sjálfur sagt að það þótti honum best vinna og þótti hann sjómaður allgóður. Þá var það á einu vori að spákona nokkur þeirra er völvur kallast, fór um sveitir. Fletti hún spilum og sagði fyrir örlög manna og marga óorðna hluti. En er hún hafði „spáð“ fyrir öllum er þar voru nema Þórbergi þá spurði hún hvort eigi væri þar fleira manna er heyra vildi spádóm sinn, en allir kváðu nei við. „Nokkur mun enn eftir finnast,“ kvað hún, „og vil ég fyrir fleirum spá, ef sá maður vill þiggja er nú er eftir.“ En Þórbergur kvað lítið lið að masi hennar. Þó hóf hún að spá: sagði hún að Þórbergur mundi jafnan verða óhappa- samur og lítill giftu maður og mundi flest ganga á móti ætlun hans. Margt mundi hann vel ráða en öll ráð hans verða að óráði. Búa mundi hann jafnan við skort og aðra ógæfu. Vini mundi hann marga eignast en hjá flestum mönnum njóta skammrar vináttu og mundi jafnað verða eitthvað til að spilla vináttu hans. Þórbergur hlýddi á og kvað vísu þessa: Hefi ég nú spádóm hlotið hlæir mig sé hann í lagi. Mælt hefir margfróð, villu marklaus spá þykir mér váleg. Ganga það allt mun eftir engu þótt nú ég trúi. Hrund vil ég hrakspár launa, heill sé þér bölvuð völva. Þá sagði völvan að nokkur bót mundi það á ráði Þórbergs að ætíð mundi hann ljóð mega kveða og skyldi honum aldrei orðfátt verða, hvort sem hann mælti bundið mál eða óbundið. Líða nú fram stundir og varð Þórbergur 17 vetra. Þá fýsti hann að heiman, vildi hann afla sér fjár og frama sem aðrir menn. Bjóst hann nú til brott-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.