Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 110
„ G e s t u r v e s t f i r s k i “ 110 TMM 2013 · 1 Tilvísanir 1 Leiðréttar eru hér rangfærslur í ættrakningunni í handskrifuðu greininni í Skinfaxa. 2 „Þáttr af Sigurði ór Köldukinn“ eftir „Svipdagr“ birtist í Skinfaxa (6. ár, 6. tbl.) í apríl 1912. 3 Þórbergur stundaði kvöldnám við lýðskóla Ásgríms Magnússonar í Reykjavík veturinn 1908– 1909. 4 Þórbergur nam við Kennaraskólann í Reykjavík veturinn 1909–1910 eins og segir frá í Ofvit- anum. 5 Þórbergur vann í vegavinnu hjá Árna Zakaríassyni sumarið 1911. 6 Kvæðið „Á vígvellinum“ er birt í Þórbergur Þórðarson: Ljóri sálar minnar. Úr dagbókum, bréfum og öðrum óprentuðum ritsmíðum frá árunum 1909–1917. Ritstjóri Helgi M. Sigurðsson. Reykjavík: Mál og menning 1986, s. 94. 7 Í textanum stendur „Hafbl“ sem að öllum líkindum er stytting fyrir „Hafblik“ sem er titillinn á ljóðabók Einars Benediktssonar sem kom út árið 1906, en Þórbergur var eins og kunnugt er mikill unnandi ljóða Einars á þessum tíma. 8 Hér er að öllum líkindum átt við Söguna af Heljarslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal sem kom út árið 1861. 9 Beinakerlingavísur er samheiti fyrir kerknisvísur sem ferðalangar rituðu á miða, stungu inn í hrosslegg og skildu eftir í vörðum. (Sjá greinina „Beinakerling á Sprengisandi“ eftir Árna Björnsson í Morgunblaðinu 3. mars 2001.) Ekki er vitað hvaða ungmennafélagi keypti af Þór- bergi safnið sem þarna er getið um né um afdrif þess síðar. Væri fróðlegt að vita hvort einhver þekkir þá sögu. 10 Hér er átt við Stefán frá Hvítadal, eins og segir frá í Íslenskum aðli. 11 Hér er átt við þá Þorleif Gunnarsson og Gunnar E. Benediktsson, eins og segir frá í Íslenskum aðli. 12 Hér er vísað til kvæðabálksins „Stefánsstikki“ sem birtist fyrst á prenti í Hvítum hröfnum 1922 og síðar í Eddu Þórbergs Þórðarsonar 1941. Kvæðið er í 19 erindum ortum undir fornyrðislagi. 13 Iðunn var nafn á ungmennafélagi kvenna í Reykjavík. 14 Hér er vísað til Fyrsta málfundaflokks Ungmennafélags Reykjavíkur en það var félagsskapur nokkurra ungmennafélaga sem „gaf út“ handskrifað blað sem kallaðist Bragi. Tilgangur mál- fundaflokksins var að æfa félagsmenn í ræðuhöldum og ritlist. 15 Hér er vísað til Þorleifs Gunnarssonar sem sagt er frá í Íslenskum aðli. Þórbergur skrifaði lýsingu á Þorleifi í Skinfaxa (6. ár, 17. tbl.) í janúar 1913, undir fyrirsögninni „Lýsing á skuld- heimtumanninum“ og var greinin undirrituð með dulnefninu Hrómundur Hróaldsson. Hún birtist síðar í Þórbergur Þórðarson: Ólíkar persónur. Fyrstu ritverk í óbundnu máli 1912–1916. Reykjavík: Ljóðhús 1976. 16 Hér er átt við Guðmund Jónsson frá Mosdal (1886–1956) sem var einn af forustumönnum Ungmennafélags Reykjavíkur. 17 Hér er átt við Guðbrand Magnússon (1887–1952) sem var einn af forustumönnum Ungmenna- félags Reykjavíkur. 18 Hér er átt við Magnús Tómasson (síðar Kjaran, 1890–1962) sem var einn af forustumönnum Ungmennafélags Reykjavíkur. 19 Kvæðið „Nótt“ birtist fyrst í Skinfaxa (5. ár, 15. tbl.) í desember 1911 en kom fyrst á prent í Ísafold 29. maí 1912 (en ekki 25. maí eins og rangfært er í Eddu Þórbergs Þórðarsonar). Sagt er frá kvæðinu í upphafskafla Íslensks aðals. 20 Hér er vísað til greinarinnar „Safn til ævisögu Jóns Norðmanns Dúasonar“ sem birtist í Skinfaxa (7. ár, 7. tbl.) í maí 1913 og var síðan prentuð í Ólíkum persónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.