Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 86
G u ð m u n d u r D . H a r a l d s s o n 86 TMM 2013 · 1 8 Þessi tölfræði er reiknuð út frá gögnum úr gagnagrunni Total Economy Database (The Confe- rence Board, 2011). Miðað er við árið 2010 og 48 vinnuvikur í útreikningum. Sjá einnig Þorvald Gylfason (2007). – Í þessari tölfræði er aðeins tekin með hefðbundin launavinna. Önnur störf, t.d. heimilisstörf, eru ekki talin með. 9 Unnið úr gögnum The Conference Board, 2011. Fyrri aftanmálsgrein um útreikninga gildir um vinnustundir á viku. Vinnudagar á ári voru reiknaðir þannig að mismun á fjölda vinnustunda var deilt í átta fyrir öll löndin. 10 Myndin er teiknuð eftir gögnum úr gagnagrunni Total Economy Database, sem The Conference Board heldur við og sér um (The Conference Board, 2011). Þessi gögn eru talin áreiðanleg, en nánari fróðleik um þau má finna hjá Þorvaldi Gylfasyni (2007). – Tekið skal fram að þó svo fjöldi vinnustunda fyrir önnur Norðurlönd sé felldur saman í eitt meðaltal fyrir þau öll, villir það ekki fyrir: Það er mest unnið hérlendis af þessum löndum og það má líka sjá hjá Þorvaldi Gylfasyni (2007). Á þessu eru örfáar undantekningar, á árunum í kringum 1980 var unnið álíka mikið í Finnlandi eins og hér, en þó ekki meira. Svipað gildir um þróuðu Evrópulöndin; fyrir utan Ítalíu er meira unnið hérlendis en í þeim löndum og svo hefur verið lengi, nema í Austur- ríki og Frakklandi var unnið meira en hérlendis nokkur ár í kringum1980. 11 Á þessu eru örfáar undantekningar, sjá fyrri aftanmálsgrein. 12 Kolbeinn H. Stefánsson, óútgefið handrit. Upplýsingar þær sem handritið byggist á eru að hluta til fengnar frá OECD. 13 (Meðalfjöldi vinnustunda á vinnandi mann * atvinnuþátttaka) / 100. 14 Það ber að varast að gera of mikið úr því að umfangið sé meira hér en í S-Kóreu. Munurinn er lítill og hætt er við að mæliskekkjur komi við sögu. T.d. var atvinnuleysi minna í S-Kóreu árið 2009. Lítill vafi er hins vegar á að Ísland er á svipuðu reki og S-Kórea varðandi umfang vinnunnar. 15 Hagstofa Íslands (2011). 16 Hagstofa Íslands (2011). 17 Hagstofa Íslands (2011). 18 Rétt er að geta þess að í kjölfar iðnbyltingarinnar lengdist vinnudagurinn mjög mikið. Sú mynd sem stundum er dregin upp af miðöldum, að þá hafi tíðkast mikil vinnuharka með löngum vinnudegi, er ekki rétt að nærri öllu leyti. Sjá nánar í Schor (1991). 19 Schor (1991). 20 Bosch og Lehndorff (2001). 21 Lee, McCann og Messenger (2007), 12, 17. 22 Lee, McCann og Messenger (2007), 12, 17. 23 Bosch og Lehndorff (2001), Schor (1991). 24 The Conference Board (2011). 25 Sjá t.d. The Conference Board (2011), en þar má sjá að framleiðni á hverri unninni klukkustund hefur aukist mjög milli 1980 og 2008 – eitthvað um 50%. Er þessi framleiðni reiknuð á föstu gengi og er tekið tillit til kaupmáttar. Hluti af þessu er án efa kominn til vegna aukinnar sjálf- virkni. 26 Bosch og Lehndorff (2001). 27 Verg landsframleiðsla er mælikvarði á endanlegt virði allrar framleiðslu og allrar þjónustu sem er veitt á vissu landsvæði á vissu tímabili. 28 Þorvaldur Gylfason (2007). Sjá líka Kolbein H. Stefánsson (2008). 29 Eyþór Ívar Jónsson (2002). 30 Hér getur verið á ferðinni flókið samspil sem hér verður ekki kafað frekar ofan í. – Sjá nánar um lélegt skipulag í Bosch og Lehndorff (2001). 31 Atvinnurekendur ættu að sjá hag sinn í að framleiðni (fyrirtækjanna í heild) haldist álíka mikil og áður (til að halda veltu og mögulegum hagnaði fyrirtækjanna svipuðum), en til þess þarf endurbætt skipulag með styttri vinnudegi. – Talsvert af rannsóknum bendir sterklega til að samband sé á milli styttingar langs vinnudags og aukinnar framleiðni (þ.e. á vinnustund). Stytting virðist valda aukinni framleiðni. Slík aukning er talin orsakast af minni þreytu, bættu vinnuskipulagi, breyttum framleiðsluaðferðum og betri anda á vinnustað. Á þessu eru vitanlega takmarkanir, en þær eiga varla við um Ísland (sjá Lee, McCann og Messenger (2007), 149–150).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.