Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Blaðsíða 136
D ó m a r u m b æ k u r 136 TMM 2013 · 1 ir Einar Kárason frásögn sína upp með fjölda stuttra kafla þar sem sjónarhornið flakkar á milli persóna og tímaskeiða og við fáum huglæga frásögn í fyrstu pers- ónu þar sem einstaklingar túlka atburði og lýsa tilfinningum sínum og skoðun- um beint. Þessi aðferð gengur að sjálf- sögðu gegn hinum hlutlæga frásagnar- stíl íslenskra fornsagna en á móti kemur að hún auðveldar lesendum að tengjast persónum því hún skapar meiri nálægð en hinn forni texti. En ólíkt fyrri bók- unum í þríleiknum er í Skáldi líka alvit- ur sögumaður sem hefur orðið nokkuð stóran hluta frásagnarinnar og hverfur Einar þar aftur til frásagnaraðferðar bókanna, Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan, þar sem alvitur höfundur heldur um alla þræði. Þetta atriði gerir grundvallarmun á Skáldi annars vegar og Óvinafagnaði og Ofsa hins vegar. Nokkur spenna skapast á milli þessa tveggja ólíku frásagnarhátta í Skáldi sem veldur því að lestur bókarinnar verður ekki eins flæðandi og í fyrri bók- unum. Þar kemur líka til sú staðreynd að í köflunum þar sem alvitur sögumað- ur ræðum ríkjum er höfundur annars vegar að endursegja efni úr Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar og öðrum heimildum um Sturlungaöldina og hins vegar að koma á framfæri hugmyndum sínum um starf miðaldahöfundarins. Og eins og áður segir hefur Einar mjög rómantíska sýn á ritstörf skáldsins sem yfirskyggir þá dramatísku og húmorísku sýn sem annars ræður ríkjum í texta þessa bóka. Að mínu mati hefur hver hinna þriggja skáldsagna sem mynda saman Sturlungaþríleikinn sinn eigin karakter. Óvinafagnaður er kannski sú skemmti- legasta í stílnum, sprellfjörug og í bland írónísk mynd af stríðsbrölti karlmanna sem eru reknir áfram (oftar en ekki í bandbrjáluðu veðri) af hefndarskyldu og hugmyndum um heiður og æru sem taka út yfir allan þjófabálk í baksýnis- spegli nútímalesanda. Afbygging Einars á þeirri hetjuímynd sem lengst af hefur búið í þjóðarsálinni af íslenskum forn- köppum er geysilega vel lukkuð og minnir á aðferð Halldórs Laxness í Gerplu og Thors Vilhjálmssonar í Morgunþulu í stráum. Í Ofsa er dekkri og dýpri tónn enda fjallað um hvernig von um sættir og frið fá blóðugan endi með hinni hörmulegu Flugumýrar- brennu árið 1253. Með því að leggja frá- sögnina aukapersónum í munn fremur en aðalpersónum nær Einar oft fram óvæntu og athyglisverðu sjónarhorni á þá atburði sem sagan segir frá. Frásögn þriðju bókarinnar skarast víða við frá- sagnir hinna fyrri tveggja enda er Sturla Þórðarson sífellt að hugsa um og skrifa um þá atburði sem þær lýsa. Eins og í fyrri bókunum tveimur flakkar sjónar- hornið á milli persóna sem hver býður upp á sína túlkun á atburðum. En hér eru líka kaflar þar sem alvitur sögu- maður segir frá uppvaxtarárum Sturlu og rifjar um leið upp fyrir lesendum helstu atburði Sturlungaaldarinnar eins og þeim er lýst í Íslendinga sögu. En sá tónn sem sterkastur hljómar í Skáldi er sá sem áður er á minnst og tengist róm- antískri og upphafinni mynd af skáld- inu. Þetta er að mínu mati sá þráður sem gildastur er í bókinni. Aðal áhersl- an er á frásögnina að því hvernig skáld- ið Sturla verður til og hvernig hann lifir og hrærist í sagnaritun sinni og hvílíkur snillingur hann hafi verið. III Þegar ramminn hefur verið settur um frásögnina, það er að segja lýsingin á til- drögum þess að Sturla verður innlyksa í Færeyjum, hefst frásögn af æskuárum hans þar sem tónninn er strax sleginn: „Það var ekki síður amma Sturlu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.