Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Side 76
G u ð m u n d u r D . H a r a l d s s o n
76 TMM 2013 · 1
Land Vinnustundir / viku (48 vikur) Vinnudagar / ári (8 klst.)
2008 2010 2008 2010
Noregur 8,0 6,4 48,3 38,4
Svíþjóð 4,0 2,4 23,9 14,1
Danmörk 5,5 3,8 33,0 22,8
Finnland 2,2 0,2 13,0 1,3
Tafla 1: Meðalfjöldi vinnustunda á viku og vinnudaga á ári sem vinnandi fólk á
Íslandi vann umfram það sem vinnandi fólk á öðrum Norðurlöndum gerði, árin
2008 og 2010.9
Þessi munur sést einnig á mynd 1 en hún sýnir meðalfjölda unninna árlegra
vinnustunda í löndunum.10 Á myndinni sést greinilega að hérlendis vinnur
fólk (að meðaltali) meira en íbúar nágrannalandanna sem og íbúar nefndra
Evrópuríkja. Til samanburðar eru tölur fyrir umskiptalöndin líka birtar.
● ● ● ● ● ●
●
●
●
●
●
●
●
●
●
●
● ●
● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●
●
●
●
● ● ●
● ● ●
●
●
●
●
●
● ● ● ● ●
● ●
1960 1970 1980 1990 2000 2010
16
00
18
00
20
00
22
00
24
00
Ár
M
eð
al
fjö
ld
i á
rle
gr
a
vi
nn
us
tu
nd
a
á
vi
nn
an
di
m
an
n
● Önnur norðurlönd
Ýmis þróuð evrópulönd
Umskiptalönd
Ísland
Mynd 1: Myndin sýnir meðalvinnustundir vinnandi manna á Íslandi, og meðaltal
þess sama fyrir hin Norðurlöndin og tvo hópa Evrópulanda. Eins og sjá má eru
vinnustundir fleiri hér en á öðrum Norðurlöndum og víða í Evrópu. „Önnur Norður-
lönd“ eru Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk. „Ýmis þróuð Evrópulönd“ eru hér
Austurríki, Belgía, Frakkland, Holland, Ítalía og Þýskaland. „Umskiptalönd“ eru hér
Pólland, Slóvenía, Eistland, Lettland og Litháen.
N
i r E
i l
Í l