Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Qupperneq 115
„ B i s n i s s m a ð u r e ð a æ v i n t ý r a f u g l“ TMM 2013 · 1 115 Sem skiptir engan máli – nema mig. Höfuð mitt slagar á öxlunum. Ég er sannarlega orðinn mæddur af drykkju. En ég blíf! Ég hef í vinstri hendinni, eða í hýru hægri kinnar minnar kraft eða sól, sem sterkar logar en sólir venjulegra 10 – eða 100 manna. Nei, ég get ekki neitt Ragnar. Taktu ekki mark á mér. Ég er alltof latur til þess. Skáldsagan er mér kvöl, því hún er meira vinna og agi en allt sem leiðinlegt er. Ég verð að skrifa ljóð – sem enginn vill. Eða leikrit. Okkur vantar leikrit. Loksins hefur íslendíngurinn vaknað til sviðsins! Einhver verður nú að koma fram til að bjarga samvisku leikhússins. Leik- arar eru nú lángt á undan höfundum! Hefur þú, í hreinskilni spurt, drukkið dag eftir dag yfir ljóði þínu og trega? Í gær grét ég ans einhver frumskepna, yfir örlögum 10 ára drengs í sögu sem ég skrifaði. Grét og grét – svo að þjónninn kom að borðinu mínu til að hugga mig. Ég elskaði tragedíu hans – að hann var óviðbjargandi vandræðabarn. Vegna þess að ég veit, Ragnar, – nú loksins – að það er engin gleði til nema harmurinn, broddum stúnginn. Það er engin gleði – nema harmur! Ég hef sagt við móður mína, sem gersamlega sligaðist undan gestaánauð hvert sumar: „Já, mamma, gefðu! Gefðu allt, láttu það níðast á þér og slíta þér. Því, mamma, það er engin gleði nema þessi hroðalegi harmur!“ Ég veit aðeins eitt um íslenzkan anda: þrællinn gerði það sem bleif. Aðeins hinn blygðaði soltni þræll. Viðlögin, mansöngvarnir, eru það frumlegasta í Íslands þúsund ár. En þú hefur – að því er mér var nýlega sagt – einhvern andstyggilegan freðinn aristókrat til að gumsa í þig misskilníngnum og lyginni! Eða hvað? Hver les handrit fyrir þig? Ragnar – þú verður að hætta að hugsa um mig sem geðbilaðan mann. Orðin sem ég tala við þig eru yfirspennt af geðbilun: ég veit fyrirfram að þú heldur mig skrítinn. Ég er ekkert nema bognun og beygja geðhrifa. Ég heyri grasið spretta! Ég geri allt úr engu. Hver taug í mér er þanin. En ef ég fyndi þig sem skiljanda minn mundi ég falla inn í harmóníuna – við mundum fallast í faðma og dansa ans blóm! Fagna því að við erum skáldlegar jurtir! Engan varðaði um okkur. Við fengjum að vera í friði með dansinn! Það er fýla, afar sterk, af Íslandi. Mér býður við þessu eðli: Sem kann engin munaðarbönn. Íslendíngar, Svíar, Bandaríkjamenn. Hvaða þjóðir eru ómerkilegri? Ég fæ ekki drátt hérna! Hér eru engar hórur. Stúlkur hérna líta ekki á mig! Kynni við stúlku hér þýðir að maðurinn leggi allan hug sinn við hana. Og ég sem fæ ekki hið minnsta merki um það að ég sé elskaður: Ég elska þetta fólk! Elska út af lífinu! Ragnar, hríngdu í síma 15341 og talaði við Jónu, færeysku vinkonu mína (sem er miklu fágaðri og skáldlegri en allar íslenskar konur). Ég hef beðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.