Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Page 133

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Page 133
E n d u r h e i m t b r o t ú r g ö m l u s ö g u l j ó ð i n ý j u TMM 2013 · 1 133 Spelka: Er nú barnið farið að barna? Hruni: Ja sama er mér – og mínum! Hnota: Og þá minni! Þau hefja leik þar sem frá var horfið. Hrífa: Stilltu þig gæðingur! Það verður ekkert meira kossaflens í þessari sögu! Hrífa tekur sig skyndilega upp sem Maddama Kolbrún og fer mikinn. Hún mætir Hervöru og Davíð á leið heim úr sunnudagaskólanum. II Maddaman: Hans heilagleiki hefur hleypt ykkur snemma út í dag? Davíð: Já maddama Kolbrún. Herra Heimir þurfti að sinna hundinum sínum. Maddaman: En hann á engan hund. Hervör: Maddaman er kannski búin að gleyma því en herra Heimir á agnarsmáan kjöltu-rakka sem átt hefur við veikindi að stríða undanfarin ár. En hressist þó á sunnudögum þegar hann hittir Stellu. Davíð: Því hún klappar honum … Hervör: Alveg þangað til hann ælir. Davíð: Og sofnar. Hervör: Vesalingurinn. Maddaman: Já þér er óhætt að vorkenna vessa-lingnum. Ég kann nokkuð óbrigðult ráð til að lækna þann spangólandi sperðil. Þar getur eitt duglegt drag unnið hreint kraftaverk! * * * Berklar: Æi, hlaupum hér ögn yfir sögu og dveljum ekki við kvalræðis smáatriði. Spelka: Þá vísast áttu við þegar kjöltu-rakkinn, venju fremur uppveðraður eftir Stellu strokur, veit það næst í þennan heim að hann bundinn dinglar í kirkju- loftskverk – með klerkinn emjandi undir? Berklar: Óóóó – ekki meir, ekki meir! Spelka: Nema þú vísir til þess er valkyrjan leysti voffann sjúka úr böndum … þess búin að græða hans greddumein – með glóandi tangir í höndum? Berklar: Ég bið þig – hættu! Spelka: Og hvernig að lokum sóknarbörn siðprúð seppann finna einan og yfir- gefinn, svo átakanlega kraftlausan og klerkvana? Berklar: Sparaðu nú púðrið Spelka! Þú gætir þurft að grípa í meiri nauðum en nú til groddatungu þinnar! Spelka: Heyrði ég þrumu í fjarska eða ræskti sig músarindill? Handritsbrot þrýtur áður en Berklar nær að heiðra Spelku með viðeigandi svari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.