Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 123
„ H a g i ð y ð u r a ð h æ t t i f ö r u m a n n a“ TMM 2015 · 3 123 í sæti Guðs er ávísun á hörmungar. Í Erasmusi frá Rotterdam finnur Thor mannlega en um leið andlega samsvörun, ganga Thors með Erasmusi og skrifin þar sem þeir tveir renna saman í eitt er uppfylling, trúarleg og fagur- fræðileg fullnusta – pleroma. Sá Thor Vilhjálmsson sem skrifar ferðatextana sem hér hafa verið til umfjöllunar er existensíalisti sem nærist í gegnum þá gnóstísku taug sem liggur inn í stefnuna. Þá ber existensíalismi Thors með sama hætti í sér þann trúarlega þráð sem liggur um Heidegger, guðleysi er fjarri en Guð mis- nálægur. Thor er umfram allt róttækur húmanisti sem styðst við þau klassísku fræði sem hann hefur numið úti á vegunum þegar hann sjálfur var að brjótast gegn veðrunum. Húmanismi Thors er í anda þess kristna húmanisma sem Pico della Mirandola lagði fram og byggðist á fornri hefð tvíhyggju, ættaðri frá Platoni og gnóstum. Thor leggur fyrir sig málið, þetta verkfæri skáldsins sem byggir á guðlegri hefð og hann beitir því þannig að hann tínir út úr því orðin þegar við á og setur þau niður á blað en mælir einnig með þögninni þegar það á við. Eins og Thor segir sjálfur þá eru ferðatextar hans ekki skýrslur um túr- isma. Textarnir eru til marks um það hvar Thor stendur í heimi. Niðurstaðan er sú að Thor stendur föstum fótum í heimi sem er um margt viðsjárverður, fótfestan helgast af skilningi hans á sögunni og auðmýkt hans gagnvart því sem hann ekki skilur í fyrstu en öðlast skilning á sökum auðmýktar. Heimildir: Ástráður Eysteinsson. „Í útlöndum: Um róttækni Thors Vilhjálmssonar“ bls. 71–87 í Fuglar á ferð: tíu erindi um Thor Vilhjálmsson. Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan, 1995. Benjamin, Walter. „Franz Kafka: Á tíundu ártíð hans“ bls. 68–106, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson í Fagurfræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmenntafræði- stofnun Háskóla Íslands, 2008b. Benjamin, Walter. „Listaverkið á tímum fjöldaframleiðslu sinnar“ bls. 549–587, þýð. Árni Óskars- son og Örnólfur Thorsson í Fagurfræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmennta- fræðistofnun Háskóla Íslands, 2008g. Benjamin, Walter. „Minni og endurminning“ bls. 63–65, þýð. Benedikt Hjartarson í Fagurfræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2008d. Benjamin, Walter. „Saga ljósmyndunar í stuttu máli“ bls. 483–511, þýð. Hjálmar Sveinsson í Fagur- fræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2008h. Benjamin, Walter. „Um mál almennt og um mál mannsins“ bls. 153–173, þýð. Börkur Yngvi Jakobsson og Guðrún Kvaran í Fagurfræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmennta- fræðistofnun Háskóla Íslands, 2008a. Benjamin, Walter. „Um mynd Prousts“ bls 45–62, þýð. Benedikt Hjartarson í Fagurfræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2008e. Benjamin, Walter, „Um nokkur minni í verkum Baudelaires“ bls. 107–149, þýð. Gunnþórunn Guð- mundsdóttir í Fagurfræði og miðlun. Reykjavík, Háskólaútgáfan / Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2008c. Benjamin, Walter. „Um söguhugtakið“ bls. 27–36, þýð. Guðsteinn Bjarnason í Hugur, 17. árg. 2005.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.