Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 128
128 TMM 2015 · 3 Aðalsteinn Ingólfsson Í furðusafninu Hugleiðingar um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu Allt frá því Þjóðskjalasafnið flutti búferlum úr Safnahúsinu að Laugavegi 162 árið 1998, síðast safna hússins til að hleypa heimdraganum, hefur glæsileg bygging Jóhannesar Magdahl Nielsen frá 1906 verið eilítið eins og munaðar- laus í menningarlandslaginu. Eftir tveggja ára endurbætur, 1998–2000, og uppfærslu á ímynd byggingarinnar – Safnahús varð aftur að Þjóðmenningar- húsi – hófust tilraunir með aðskiljanlega starfsemi á vegum hins opinbera: stofn- anasýningar, tónleika, ráðstefnuhald, blaðamannafundi og fræg réttarhöld yfir Geir Haarde, svo fátt eitt sé nefnt. Aldrei náði þessi starfsemi þó veruleg- um vinsældum, tónleikar liðu fyrir ótrygga heyrð í gamla lessalnum og sýn- ingar fyrir það að þótt húsinu hafi sann- arlega verið ætlað að hýsa margs konar safngripi á frumbýlisárum íslenskra safna, þá verður tæplega framhjá því horft að í grunninn var það „hugsað sem bóka-og skjalasafn“, svo vitnað sé beint í skrá fyrir nýja sýningu í húsinu. Á mælikvarða listasafnanna eru flest sýningarrými hússins lítil og aðþrengd, veggpláss til sýningar stærri verka tak- markað og ranghalar margir og trufl- andi fyrir samfellt sýningarskipulag, að ónefndum vandamálum sem snerta birtu og forvörslu. Best heppnuðu sýn- ingar á vegum hússins voru þær sem gerðu út á sýningartækni bóka- og handritageirans: myrkvuð rými, sér- hönnuð kastljós, glerborð og skápa, hillukerfi af ýmsu tagi. Þar bar einna hæst sýningu Árnastofnunar, Handrit- in, sem um árabil, eða allt til þess að henni var óforvarendis úthýst fyrir tveimur árum, var bæði helsta prýði hússins og vinsæll áfangastaður ferða- manna. Aðrar sérsýningar á vegum safnanna, einkum sýningar með mynd- listarlegu ívafi, steyttu iðulega á erfiðum aðstæðum innandyra. Árið 2010 setti þáverandi mennta-og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobs- dóttir, á laggirnar starfshóp með þátt- töku ráðuneytisfólks og forstöðumönn- um nokkurra menningarstofnana, og var hópnum ætlað að móta „stefnu um framtíð sýningarhalds í húsinu“, eins og segir í fyrrnefndri skrá. Í henni segir ennfremur að „strax“ hafi komið fram „áhugi á samvinnu stofnananna um sýningu á sjónrænum arfi þjóðarinnar og að söfnin kæmu saman á ný í húsinu með sameiginlegum hætti“. Verkefnis- stjórn var skipuð í nóvember 2012 og sýningarstjóri, Markús Þór Andrésson, ráðinn 2013. Afraksturinn er sýningin Sjónarhorn sem opnuð var í húsinu, sem nú nefnist aftur Safnahús, fyrir skömmu. Þar hefur hlutum/verkum úr safnkosti Þjóðminjasafns, Listasafns Íslands, Landsbókasafns Íslands- Háskólabókasafns, Stofnunar Árna Magnússonar, Þjóðskjalasafns Íslands og Náttúrugripasafnsins verið stillt saman í því augnamiði að bjóða þjóð- inni upp á „ferðalag um íslenskan myndheim“. Við það má segja að Safna- hús breytist aftur í eins konar Þjóð- menningarhús. Á d r e p a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.