Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 57
U m s k u r ð u r h u g a r fa r s i n s TMM 2016 · 2 57 stað ritaðs máls. Ég lít upp og fagna hvítu gyðjunni, gullskál. Brosið tómt á kettinum í Lísu í Undralandi. Þar til nýtt tungl kviknar sem öfugt bros eða skeifa. Gullkollhúfa Mánu. (Mánu- dagur, hlýtur að hafa verið kvenkyn.) Svo stórt er fyrir mig að koma hingað að ég hugsa í jarðarlínum og jarðartíma. Hugsa um genetíska for- tíð mína í Afríku. Bleiknefjar og blá- menn sami maður. Lífheimur allur á keðju forfeðra og -mæðra sem tókst að fjölga sér. Engin smákeðja, lífkeðjan sem liggur ósýnileg aftur úr öllu sem lifir, full af þeim söng sem taugakerfi hefur sungið síðan það varð til. Eins og kaffið og bananinn varð mað- urinn til hér í Afríku. Aðeins fimmtíu menn trítluðu norður og fylltu álfur, segja genarannsóknir. Hvíti maðurinn fær prik fyrir að hafa gert mest í því að opna vísindabók tilverunnar. Það er snilld að lifa núna og hafa fengið að fylgjast með vísindum. Ég get ekki farið til Afríku án þess að hugleiða þetta allt saman, af því ég er sagnfræðingur og hef alið höfuð mitt upp í leik svona hugsana. Mér er annt um þennan heim, innilega ósköp þykir mér vænt um hann, mannfólkið, dýrin og urtirnar. Skelfilegt að við séum að eyðileggja veðrið og lífheiminn. Eins og misrétti og misskipting sé ekki nóg. Er komin í eitt allra fátækasta land í heimi. Hef eignast hér kæra vini sem eru sárfátækir þótt afbragðs listamenn séu, lifa á barmi sultar. Litlir peningar heima verða stórir hér, þótt vatnsflaskan kosti tíu þúsund franka. Stóru línurnar í sögunni. Mig langar að draga þær upp, svo við skiljum betur hvers vegna heimurinn er eins og hann er í dag. Stutt er síðan mannkyn sat kyrrt um allan heim, hver maður á sínum koppi í sínum hreppi. Rétt fyrir 1500 urðu stærstu vatnaskil eða skeiðskipti sögunnar þegar Evrópa hóf að teygja hendur sínar og klær á haffærum skipum til annarra álfa. Frá heimskauts- baugi til miðbaugs tók fólk að tengjast. Upphaf þessa ferlis má rekja til þess að Evrópa var undir lok miðalda full af fólki, vötn fisklaus og skógar eyddir, enda bannaði kristnin útburð stúlkubarna. Um allan heim var sú grimma aðferð notuð til jafnvægis að bera út nýfædd stúlkubörn. Á þriðju öld eftir Krist bannaði kristnin þetta og þensla hófst sem aldrei fyrr. Álfan náði smám saman árangri í framleiðslu Matmóðir okkar Aicha, fyrsta kona Mamadys danskennara Kramhússins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.