Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 14
Einar Kárason og byrjuðum um leið að dómínera stofur með okkar sögum og prívat húmor sem fólki fannst bara rugl. í Kaupmannahöfn fékk ég oft skammir fyrir að vera að draslast með þennan leiðindamann þegar eitthvað var um að vera þar og hann kom í heimsókn, og eins þótti ég hin versta send- ing þegar ég var að koma frá Kaupmannahöfh til Árósa. Við mögnuðum hvor upp í öðrum alls konar mannhatur og fordóma og vorum búnir að tala svo illa um fólk, níða það niður og hæðast að því að við gátum ekki setið á okkur þegar við hittum það, þá datt alltaf eitthvað upp úr okkur. Altént var þetta mikið og náið samband, og eins og ég segi tók ég hann töluvert upp á segulband og fékk Pétur Örn vin okkar í lið með mér, sendi hann með auðar spólur og bað hann að ná kallinum að deginum til, þegar ekki var gleðskapur, og spyrja hann út í ákveðin atriði - hvernig þetta hefði verið eða hitt. Þetta varð svo allt saman efni til að moða úr við skriftirnar. Ég flutti heim 1983 með nokkurn veginn fullgerða fyrstu bókina og aðra bókina í drögum. Aggi las hluta af handritunum yfir fyrir mig eins og margir aðrir vinir mínir. Haustið 1983 kom svo Þar sem djöflaeyjan rís út og Gulleyjan 1985. Aggi var alltaf góður með frasana og þegar við kvöddumst í Dan- mörku man ég að hann sagði: „This is the end of an era.“ Þetta var tíma- bil sem var liðið og effir það fannst honum hann hafa voða lítið að gera í Danmörku. Honum fór að leiðast. Ég var hans kontaktmaður og vinur á íslandi, hann hafði ekki marga aðra, og ég fór að garfa í því að hjálpa honum að flytja heim. Honum óaði við að leita sér að húsnæði og vinnu og ég reyndi mikið að finna eitthvað þægilegt handa honum að gera. Það lukkaðist þannig að mér tókst að tala Friðrik Þór inn á að láta Agga hafa aðalhlutverkið í kvikmyndinni Skyttunum sem við vorum þá að undir- búa. Það var mjög vel borgað og þýddi að Aggi gat flutt heim með sína fjölskyldu. Friðrik Þór átti íbúð sem þau gátu búið í fyrst um sinn og Mál og menning gaf út ljósmyndabók Agga með texta eftir mig. Mér fannst hann góður ljósmyndari. Eftir að Aggi kom heim fór samband okkar að trénast upp, en það var ekki fyrr en nokkrum árum seinna sem það varð að algerum farsa.“ Ferðin til Ameríku Þriðja bókin var Fyrirheitna landið. Hvernig kom hún til? „Hún hafði alltaf verið á döfinni. Ég var ansi ungur þegar ég byrjaði á þessari trílógíu, 26-7 ára. Reyndar hafði ég skrifað eina litla skáldsögu áður, úr þeirri veröld sem ég þekkti 12 TMM 2004 ■ 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.