Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Síða 15
Að standa af sér slaginn best sjálfur, um strák sem var á aldur við mig og hafði verið í mennta- skóla og þvælst í vinnu, svipað og ég. Það var ansi mikið stökk að fara út í að skrifa eftir heimildum um atburði frá allt öðrum tímum en ég þekkti sjálfur, og stóra fjölskyldusögu þar að auki. Upphafleg hugmynd mín var sú að skrifa bara eina sögu, láta hana gerast í kringum 1980 og fjalla um leifarnar af þessu fólki með tilvís- unum til fortíðarinnar. Allt árið 1981 meira og minna var ég í svoleiðis bók, en hún varð gersamlega mislukkuð og ég var í miklum sálarháska. Mér fannst efnið merkilegt og spennandi og týpurnar voða góðar en ég náði þessu ekki, komst ekki almennilega af stað. Ég var búinn að skrifa hundrað til tvö hundruð síður en þær voru hálfónýtar, það voru allt of miklar útskýringar, ég lagðist alltof mikið ofan á þetta sjálfur, og þessi til- vísun í fortíðina varð svo mikilvæg að hún kæfði samtímasöguna sem ég ætlaði að skrifa. Þessi samtímasaga átti að gerast að einhverju leyti í hjólhýsahverfi í Bandaríkjunum og af því tilefni fórum við Aggi í ferð þangað vestur fyrir peningana sem ég fékk fyrir Þetta eru asnar Guðjón. Fyrir fátækt ung- skáld voru það talsverðir peningar og ég notaði þá til að kaupa flugmiða til New York retúr og hálfsmánaðar opinn Greyhound-miða fyrir okkur tvo. Ég vissi að leifarnar af þessari fjölskyldu bjuggu í Minnesóta, og mér fannst ég verða að kynna mér þau mál. En effir ferðina rann upp fyrir mér það ljós að ég yrði bara að byrja á byrjuninni, hefja fjölskyldusöguna um 1950, og þá fór allt að ganga miklu betur. Þá vall Djöflaeyjan upp og Gulleyjan reyndar líka, sæmilega hratt. En þegar þær voru komnar átti ég mikið efni eftir og líka ennþá óunn- inn þennan Ameríkukafla um treilerparkinn. Ég hafði alltaf séð þetta fyrir mér þannig að þau byrji í húsi sem stendur inni í braggahverfi og endi í hjólhýsi sem stendur inni í hjólhýsahverfi. Það var einhver symbó- lík í þessu. Að vísu fór að sækja á mig eftir Gulleyjuna að það væri engu við söguna að bæta, það væri misskilningur að skrifa meira. En ég vildi ekki alveg gefa þetta frá mér, og eftir tvö ár á ís tók ég til við efnið aftur. Þriðju persónu frásögnin var mér mikill lærdómur á sínum tíma. Maður hafði lært það sem alveg akademískt mál í bókmenntafræðinni í Háskólanum hver munurinn væri á fyrstu persónu frásögn og þriðju persónu frásögn. Þar hafði mér skilist að þetta væri bara tæknilegur munur, en ég áttaði mig fljótlega á því að það er alger eðlismunur á þessu tvennu. Það er allt annar blær yfir þessum ólíku frásagnarháttum. Ég hafði skrifað Djöflaeyjuna og Gulleyjuna í þriðju persónu, svona með ís- lendingasagnaaðferðinni sem er mjög góð fyrir dálítið kalda, íróníska fjarlægð. Þannig getur fyllirí og hávaði og vitleysa, konur að garga og TMM 2004 • 2 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.